Blár apríl – 4. apríl

Þriðjudaginn 4. apríl höldum við bláa daginn hátíðlegan í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bláu og foreldrar um leið hvattir til að ræða við og fræða börn sín um einhverfu.Líkt og undanfarin ár er það BLÁR APRÍL – Styrktarfélag barna með einhverfu, sem stendur fyrir deginum. Markmið […]

Lesa meira

Spjaldtölvuverkefni Salaskóla – nemendur

Myndband nr. 2 um spjaldtölvuvæðingu Salaskóla. Rætt var við nokkra nemendur skólans um kosti og galla þess að nota spjaldtölvur í skólanum. Myndbandið má nálgast hér 

Lesa meira

Skíðaferð 29. mars

Miðvikudaginn 29. mars var útivistar- og skíðadagur hjá 5.-7.bekk. Veðrið lék við okkur, en sólin skein hátt á lofti. Krakkarnir og kennarar skemmtu sér konunglega. Hér má sjá nokkrar myndir frá ferðinni:     Fleiri myndir má nálgast hér 

Lesa meira

Símakerfi Salaskóla komið í lag

Búið er að lagfæra bilun í símkerfi Salaskóla.

Lesa meira

Símakerfi Salaskóla liggur niðri

Ekki er hægt að ná sambandi við Salaskóla í gegnum síma. Kerfið liggur algjörlega niðri. Ef þið þurfið að ná sambandi sendið þá tölvupóst á netfangið ritari@salaskoli.is. Tilkynnið veikindi í gegnum mentor.

Lesa meira

Spjaldtölvuverkefni Salaskóla

Farið var af stað með spjaldtölvuverkefni Kópavogsbæjar haustið 2015. Verkefnið byrjaði með kosningaloforði Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, sem varð að veruleika: að allir nemendur í grunnskólum Kópavogs myndu fá spjaldtölvur til að nota í skólanum. Saga spjaldtölvuvæðingarinnar er samt sem áður töluvert lengri hér í Salaskóla, en áður höfðu nokkrir kennarar hér unnið með þær […]

Lesa meira

Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars

Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á morgun 21. mars. Nemendur, starfsfólk og foreldrar –  fögnum fjölbreytileikanum. Allir í mislitum sokkum þriðjudaginn 21. mars.

Lesa meira

Vísindasmiðja

Nemendur í Salaskóla hafa verið duglegir við að heimsækja Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Þar fá þeir að kynnast heimi náttúru – og raunvísinda. Starfsmenn smiðjunar eru bæði nemendur og kennarar Háskóla Íslands í eðlis-, efna og náttúrufræði. Nemendur í 7. bekk heimsóttu smiðjuna í dag og við tókum nokkrar myndir. Ása kennari ásamt efnafræðingi sem […]

Lesa meira

Niðurstöður könnunar á viðhorfum foreldra til Salaskóla

Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins eru nú komnar á heimasíðu skólans. Farið inn á skólinn – mat á skólastarfi  og þá koma margar kannanir í ljós sem allir hafa gagn og gaman að.

Lesa meira

Skákmót 1. og 2. bekkur

Skákmót Salaskóla 2017, hófst klukkan 8.20 í dag og kepptu 1. og 2. bekkur Við tókum nokkrar myndir af krökkunum í dag og svo munu fleiri myndir bætast við í myndasafnið eftir hvert mót. En dagskráin er sem hér segir: Föstudaginn 17. mars kl. 8:20 til 11:30 – 8. – 10. bekkur Þriðjudaginn 21. mars kl. […]

Lesa meira

Framhaldsskólakynning iðn-og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina og Framhaldsskólakynning Nemendur í 9. og 10. bekk í Salaskóla munu fara í vettvangsferð í Laugardalshöll þann 17. mars kl 10.30. Markmið ferðarinnar er að gefa nemendum tækifæri til að kynna sér ólíkar starfsgreinar og námsframboð framhaldsskóla. Í Laugardalshöll munu 26 framhaldsskólar kynna námsframboð sitt, bæði bóklegt og verklegt. Náms- […]

Lesa meira

Skákmót

Meistaramót Salaskóla í skák 2017 hefst á morgun 15. mars. Keppt er í fjórum aldurshólfum og svo er lokamót, meistaramót meistaranna, þar sem 3-4 úr hverjum árgangi taka þátt. Skákkennari er Sigurlaug Regína Friðþjófsdóttir Dagskrá er sem hér segir: Fimmtudaginn 16. mars  kl. 8:20 til 11: 30 – 1. og 2. bekkur Föstudaginn 17. […]

Lesa meira