Bebras (Bifur) – áskorunin – rökhugsun & tölvufærni

Nemendur í 5.-10.bekk í Salaskóla stefna á að taka þátt í Bebras-áskoruninni að þessu sinni en Bebras tölvuáskorunin 2019 fer fram í vikunni 11.-15. nóvember 2019. Áskorunin er alþjóðlegt verkefni og er henni ætlað að kynna  hugmyndafræði og grunnhugsun forritunar (e. computational thinking) fyrir nemendum með því að fá þá til að leysa krefjandi […]

Lesa meira

17. fjölgreindaleikar Salaskóla

7. og 8. nóvember n.k. verða fjölgreindaleikar í Salaskóla. Þetta er í 17. sinn sem við efnum til þessara leika en þess ber að geta að leikarnir voru „fundnir upp“ í Salaskóla. Nemendur skiptast í hópa þvert á aldur og þeir sem eru elstir eru liðsstjórar. Svo er keppt í alls konar þrautum þessa […]

Lesa meira

Ljósmyndasýning nemenda

Nemendur í 8. og 9. bekk tóku þátt í ljósmyndasamkeppni á degi íslenskrar náttúru og úr varð svo heljarinnar ljósmyndasýning á göngum skólans. Nemendur fengu lista af þemum sem þau máttu velja og tóku myndir sem tengdust þeim. Þrír voru valdir úr hverjum hóp  og fengu þau myndina sína útprentaða í stórum ramma. Auk […]

Lesa meira

Forvarnarvika 2019

Nú fer í hönd Forvarnarvika frístundardeildar Kópavogs. Salaskóli hvetur alla til að kynna sér þessa frábæru dagskrá vel og láta sig ekki vanta á þessum áhugaverðu fræðslufyrirlestrum. Hér má sjá dagskrána : Auglýsing_forvarnarvikan 2019 14.október-Félagsmiðstöðin Þeba Kl. 17:30-18:30 Foreldrafræðsla-rafsígarettur (Björg Eyflórsdóttir hjúkrunarfræðingur) Kl. 20:15-20:45 Rafsígarettur-Forvarnarfræðsla (Björg Eyflórsdóttir hjúkrunarfræðingur)  21:00-21:30 Svefn og góðar svefnvenjur (Erla Björnsdóttir sálfræðingur) 14.október […]

Lesa meira

Skipulagsdagur, foreldraviðtöl og vetrarleyfi

Föstudaginn 4. október verður skipulagsdagur í Salaskóla. Dægradvölin er opin allan daginn. Miðvikudaginn 9. október eru foreldraviðtöl og nemendur mæta í þau ásamt foreldrum sínum. Dægradvölin er opin 21. og 22. október eru vetrarleyfisdagar í skólum Kópavogs. Þá er ekkert skólastarf og dægradvöl er lokuð  

Lesa meira

Ólympíuhlaupið.

Hér má sjá myndir frá ólympíuhlaupi ÍSÍ í ár. Eftir hlaupið var svo boðið upp á pylsur.      

Lesa meira

Valið í 8. – 10. bekk

Nú er komið að valinu. Fullt af áhugaverðum viðfangsefnum og allir eiga að finna eitthvað við sitt hæfi. Nemendur í 8. bekk smella á þennan tengil: https://www.surveymonkey.com/r/2LY95GQ Nemendur í 9. og 10. bekk smella á þennan tengil: https://www.surveymonkey.com/r/296VQW8  

Lesa meira

Skilaboð frá leynileikhúsinu

Skilaboð frá leynileikhúsinu: Kæru foreldrar og forráðafólk leynileikara í Salaskóla. Leynileikhúsið heldur áfram uppteknum hætti og er með námskeið í Salaskóla á haust önn 2019 Opnað hefur verið fyrir skráningu á https://leynileikhusid.felog.is/ SALASKÓLI Á FÖSTUDÖGUM / hefst 13.september Kl. 14.00-15.00 / 2.-4. bekkur / almennt námskeið / kennt í stofu F5 á rauða gangi Eldri […]

Lesa meira

Ólympíuhlaup í Salaskóla 6. september

Föstudaginn 6.september er Ólympíuhlaup ÍSÍ frá kl. 11:00 -13:00 hér í Salaskóla. Hlaupið hefst stundvíslega klukkan 11:00 og lýkur klukkan 13:00. Ræst verður í hollum klukkan 11:00. Nemendur á unglingastigi leggja fyrst af stað, næst fer miðstig og síðast yngsta stig. Hringurinn sem nemendur fara í Ólympíuhlaup ÍSÍ er 2.5 km. Þess má geta […]

Lesa meira

Fjör á skólasetningu

23.ágúst síðastliðin var skólinn settur á svolítið óhefðbundin hátt, með confettisprengju og tónlist. Sjá myndir:   Hafsteinn að taka ,,selfie“ með nemendunum.    

Lesa meira

Skólasetning föstudaginn 23. ágúst, breyting

Salaskóli verður settur föstudaginn 23. ágúst og eiga nemendur að mæta sem hér segir.  Kl. 10:00 8.-10. bekkur Kl. 11:00 5. – 7. bekkur Kl. 12:00 2. – 4. bekkur Nemendur mæta í anddyri skólans, þar sem skólinn verður formlega settur, farið yfir áherslur í skólastarfinu, breytingar og nýjungar og nýir starfsmenn á stiginu […]

Lesa meira

Búin að opna eftir sumarleyfi

Skrifstofa Salaskóla var opnuð í morgun eftir gott sumarleyfi. Hlökkum til samstarfsins á nýju skólaári.

Lesa meira