Heilsueflandi skóli

 

Salaskóli hefur tekið þá ákvörðun að starfa í anda Heilsueflandi grunnskóla.

En samkvæmt Aðalnámsskrá grunnskóla (2011) er Heilbrigði og velferð nú einn af sex grunnþáttum menntunar. Þátttaka í Heilsueflandi grunnskóla styður skóla í að innleiða þennan grunnþátt í öllu sínu starfi.

Hér má nálgast nánari upplýsingar

Og hér má nálgast facebook síðu þar sem settar eru inn ýmsar fréttir og upplýsingar sem eiga við heilsueflingu í skólum. Við hvetjum kennara og foreldra til að fylgjast með.