Skólaráð

Skólaráð starfar skv. grunnskólalögum. Það er samráðsvettvangur skólastjóra og skólasamfélagsins um skólahald. Skólaráð tekur þátt í stefnumörkun fyrir skólann og mótun sérkenna hans. Skólaráð fjallar um skólanámskrá skólans, árlega starfsáætlun, rekstraráætlun og aðrar áætlanir um skólastarfið. Skólaráð skal fá til umsagnar áætlanir um fyrirhugaðar meiri háttar breytingar á skólahaldi og starfsemi skóla áður en endanleg ákvörðun um þær er tekin. Skólaráð fylgist almennt með öryggi, aðbúnaði og almennri velferð nemenda.
Skólaráð fundar að jafnaði 6-8 sinnum yfir skólaárið og eru fundargerðir þess birtar hér á heimasíðu Salaskóla. Í skólaráði Salaskóla sitja eftirtaldir einstaklingar:

Aðalmenn

Kristín Sigurðardóttir, skólastjóri (kristins@salaskoli.is)

Hrefna Björk Karlsdóttir, áheyrnafulltrúi og ritari (hrefnabk@salaskoli.is)

Karen Rúnarsdóttir, fulltrúi foreldra (runarsdottir.karen@gmail.com)

Kristinn Ingvason, fulltrúi foreldra (kristinn69@gmail.com)

Guðrún Inga Jónsdóttir, fulltrúi nemenda (024gudruninga@salaskoli.is)

Birgitta Líf Karlsdóttir, fulltrúi nemenda (023birgittak@salaskoli.is)

Guðlaug Úlfarsdóttir, fulltrúi kennara (gudlaugulf@salaskoli.is)

Rannveig Kristjánsdóttir, fulltrúi kennara (missrannveig@salaskoli.is)

Stefanía Sigurðardóttir, fulltrúi starfsfólks (stefaniasig@salaskoli.is)

Áslaug Helga Hálfdánardóttir, fulltrúi grenndarsamfélags (aslaughh@gmail.com)

Varamenn

Fundargerðir