Þann 20. janúar fór fram verðlaunaafhending Fjölgreindaleika Salaskóla sem haldnir voru dagana 6. og 7. nóvember síðastliðinn. Þrjú stigahæstu liðin hlutu verðlaunapening og stigahæstu fyrirliðarnir voru sérstaklega heiðraðir með bíóferð. Við erum ákaflega stolt af nemendum okkar sem stóðu sig glimrandi vel á Fjölgreindaleikunum. Þau …
Stafræn útgáfa skóladagatala fyrir alla leik- og grunnskóla og frístundastarf í Kópavogi er nú aðgengileg og geta foreldrar, forsjáraðilar og starfsfólk sótt dagatölin með einföldum hætti og þannig fengið yfirlit yfir helstu viðburði skólaársins, starfsdaga og leyfi. Markmiðið er að styrkja upplýsingaflæði milli skóla og …
Jólastemningin hefur verið ríkjandi í Salaskóla síðustu daga ✨ Unglingastigið hélt glæsilegt piparkökuþema, þar sem nemendur byggðu einstaklega flott piparkökuhús – bæði þekkt hús og skapandi útfærslur sem sýna mikla hugmyndaflug og samvinnu. Auk þess höfum við notið jólaballs, stofujóla hjá yngsta- og miðstigi og …
Dagana 6. og 7. nóvember fóru Fjölgreindaleikar Salaskóla fram og var mikið líf og fjör í skólanum þessa daga. Enn og aftur sannast það hvað þessir leikar eru skemmtilegir og gefandi og á svona dögum sjáum við nemendur okkar blómstra á svo fjölbreyttan hátt. Nemendur …
Salaskóli sendi tvö lið í Skólamót Kópavogs í flokki 5. – 7. bekk í skák. A-lið bar sigur úr býtum á mótinu, vann allar sínar skákir fyrir utan tvær. Þeir sem skipuðu A-sveitina eru: 1. borð: Reynir, 2. borð: Krummi, 3, borð: Heiðar og 4. …