Salaskóli hefur undanfarin àr tekið þátt í fjölbreyttum Erasmus verkefnum. Verkefnið sem við erum þátttakendur í þetta skólaàrið ber heitið Art is for All. Þátttökuskólar eru í Wales, Þýskalandi og Spáni. Hér er QR kóði á sameiginlega vefsíðu verkefnisins.
Síðastliðinn mánudag þann 27. mars voru haldnar menntabúðir #Kópmennt í Snælandsskóla sem voru nokkurs konar uppskeruhátíð skólaársins. Nemendur í grunnskólum Kópavogs áttu ,,sviðið“ þar sem þeir mættu til leiks til að kynna verkefni sem þau hafa unnið í vetur. Yfirskrift menntabúðanna voru því ,,Snjallir nemendur …
Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í Salaskóla síðastliðinn fimmtudag. Allir upplesarar stóðu sig með prýði og munu þau Agnes Elín, Bjarki Þór og Sigríður Maren taka þátt fyrir hönd Salaskóla í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer í Salnum Kópavogi í næsta mánuði. Þar …
Þriðjudaginn 21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis. Markmið dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 – 21.03. Líkt …
Úrslit í árlegri teiknisamkeppni grunnskólanema liggja nú fyrir og var Embla Dröfn Hákonardóttir, nemandi í 4. bekk, ein af vinningshöfum. Öllum nemendum 4. bekkjar var boðið að taka þátt en þessi skemmtilega teiknisamkeppni hefur notið mikilla vinsælda meðal nemenda, kennara og skólastjórnenda í áraraðir og …