Óveður – röskun / bad weather – disruption

Tilmæli um viðbrögð foreldra og forráðamanna

Stjórn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS), skipuð framkvæmdastjórum sveitarfélaganna á
höfuðborgarsvæðinu, fól SHS að útbúa, í samvinnu við fræðsluyfirvöld allra sveitarfélaganna,
reglur fyrir foreldra og skólayfirvöld um röskun á skólastarfi vegna óveðurs.

Sjá nánar með því að smella á viðeigandi skjöl:

Röskun á skólastarfi

Disruption of school operations and after-school programs