Sundkennsla

Sundið er kennt á námskeiðum vegna þrengsla í sundlauginni og gert ráð fyrir að nemendur fái rúmlega 22-24 kennslustundir í sundi yfir veturinn. Fyrsta námskeiðstímabilið er til 19. nóvember. Annað tímabilið er frá 20. nóvember til 1. mars og síðasta tímabilið er frá 3. mars til 6. júní.