Fréttir

 • Skíðaferð frestað

  Skíðaferð frestað

  Það verður ekki farið í Bláfjöll í dag. Færi er ómögulegt. Sem sagt venjulegur skóladagur hjá unglingadeild í dag.  
 • Fræðslufundir um netfíkn fyrir foreldra í 5. – 8. bekk

  Fræðslufundir um netfíkn fyrir foreldra í 5. – 8. bekk

  Næsta föstudag, 2. mars, verður fræðslufundur um netfíkn hér í Salaskóla fyrir foreldra og nemendur í 5. og 6. bekk. Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur fræðir foreldra og það er mjög mikilvægt að allir foreldrar mæti, eiginlega bara skyldumæting. Fundurinn hefst kl. 815 og er í …
 • Innritun fyrir næsta skólaár

  Innritun fyrir næsta skólaár

  Innritun 6 ára barna (fædd 2012) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2018 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra sem flytja í …
 • Vitlaust veður í fyrramálið

  Vitlaust veður í fyrramálið

  Veðurstofan spáir vitlausu veðri í fyrramálið í Kópavogi og víðar. Veðrið verður að líkindum mjög slæmt þegar krakkar halda af stað i skólann og foreldrar í vinnu. Eins og endranær munum við opna skólann á réttum tíma foreldrar verða sjálfir að meta hvort og hvenær …
 • Notið hringtorgið við skólann

  Notið hringtorgið við skólann

  Ef þið þurfið að aka börnunum í skólann t.d. vegna leiðinda veðurs þá biðjum við ykkur um að nota hringtorfið við skólann til að sleppa þeim út. Það er miklu öruggara en að fara inn á bílaplanið. Strætó er hættur að fara í hringtorgið og …

Allar fréttir

Á næstunni í Salaskóla

1. maí, 2018
10. maí, 2018

2 weeks ago

Salaskóli

Uppskeruhátíð spjaldtölvuverkefnis grunnskóla í Kópavogi haldin í Salnum, Hamraborg í dag, fimmtudaginn 12. apríl kl. 14:30-16:00
Fulltrúar nemenda úr öllum grunnskólum Kópavogs sýna og segja frá hvernig spjaldtölvan hefur komið að notum í námi og kennslu. Viðburður sem áhugafólk um skólamál má ekki láta fram hjá sér fara!
... Sjá meiraSjá minna

3 weeks ago

Salaskóli

Blái dagurinn er á morgun, föstudaginn 6. apríl. Hér er stuttmyndin okkar, "Allir geta eitthvað enginn getur allt". Gefur góð tilefni til umræðna og fræðslu fyrir krakka á öllu aldri.youtube.com ... Sjá meiraSjá minna

Video image

 

Comment on Facebook

3 weeks ago

Salaskóli

10. bekkingar eru að taka PISA könnun og kokkurinn ákvað að bjóða þeim upp á staðgóðan morgunverð. Svo fóru þau í smá slökun til Jóhönnu Páls ... Sjá meiraSjá minna

10. bekkingar eru að taka PISA könnun og kokkurinn ákvað að bjóða þeim upp á staðgóðan morgunverð. Svo fóru þau í smá slökun til Jóhönnu PálsImage attachment

 

Comment on Facebook

Vá en flott 😀

Vel gert 🙂

+ View previous comments