Fréttir

 • Morgunfundir stjórnenda

  Morgunfundir stjórnenda

  Vegna veikinda varð talsverð röskun  á áætlun skólans um morgunfundi skólastjórnenda með foreldrum. Fundum með 10. bekk, 7. bekk, 6. bekk og 5. bekk þurfti að fresta og eru verið að finna nýja tíma fyrir þá. En við höldum áætlun að öðru leyti og föstudaginn …
 • Salaskóli Íslandsmeistari í skák í stúlknaflokki 3.-5. bekkja!

  Salaskóli Íslandsmeistari í skák í stúlknaflokki 3.-5. bekkja!

  Skákmótið fór fram í Rimaskóla um helgina og fóru tvö stúlknalið á mótið í þessum aldursflokki frá Salaskóla. Alls tóku 8 lið þátt í þessum flokki og tefldu þau öll innbyrðis. Svo fór að A-lið Salaskóla fékk 25 vinninga af 28 mögulegum og var einum vinningi …
 • Vetrarleyfi næsta skólaár

  Vetrarleyfi næsta skólaár

  Í gær samþykkti menntaráð Kópavogs eftirfarandi vetrarleyfisdaga á næsta skólaári: 21. og 22. október 5. og 6. mars Allir grunnskólar Kópavogs könnuðu afstöðu foreldra til þess hvort foreldrar vildu heldur tvo daga á hvorri önn eða fjóra daga einu sinni á vetri. Niðurstaðan var alls …
 • Frítt forritunarnámskeið

  Frítt forritunarnámskeið

  Laugardaginn 16. febrúar kl.10:00 – 15:00 Opið öllum grunnskólanemendum í 8. – 10. bekk Fyrir þá sem vilja kynnast forritun Góður undirbúningur fyrir forritunarkeppni grunnskólanna Fríar pizzur í hádeginu Hvað mun ég læra? Grunnatriði forritunar með Python Kóðað í textaham Hverjir kenna? Nemendur á tölvubraut …
 • Morgunfundir stjórnenda með foreldrum

  Morgunfundir stjórnenda með foreldrum

  Stjórnendur Salaskóla boða foreldra í hverjum árgangi til morgunfunda á næstu vikum. Á fundunum verður rætt um skólastarfið almennt og foreldar koma góðum hugmyndum sínum á framfæri. Fundirnir verða sem hér segir að öllu óbreyttu: 5. febrúar – 9. bekkur 6. febrúar – 8. bekkur …

Allar fréttir

Á næstunni í Salaskóla

19. febrúar, 2019
 • Morgunfundur foreldrar 1. og 2. bekkur

  19. febrúar, 2019 @ 08:10 - 09:10

  Meiri upplýsingar

20. febrúar, 2019

This message is only visible to admins:
Unable to display Facebook posts

Error: Error validating access token: Session has expired on Tuesday, 11-Dec-18 05:55:06 PST. The current time is Saturday, 16-Feb-19 21:09:57 PST.
Type: OAuthException
Code: 190
Subcode: 463
Click here to Troubleshoot.