Fréttir

 • Foreldrar þurfa ekki að kaupa námsgögn

  Foreldrar þurfa ekki að kaupa námsgögn

  Þetta skólaár sér Kópavogsbær um að útvega nemendum grunnskólanna námsgögn án endurgjalds. Með námsgögnum er átt við ritföng og stílabækur. Gott er að foreldrar sjái til þess að nemendur í 5.-10.bekk eigi heyrnartól til notkunar með spjaldtölvunum sínum.
 • Skólasetning 23. ágúst

  Skólasetning 23. ágúst

  Salaskóli verður settur fimmtudaginn 23. ágúst n.k. Nemendur eiga að mæta sem hér segir: Kl. 8:30 – 2. 3. og 4. bekkur Kl. 9:30 – 5. 6 og 7. bekkur Kl. 10:30 – 8. 9. og 10. bekkur Nemendur mæta í anddyri skólans og fara …
 • Útskrift 10. bekkinga miðvikudaginn 6. júní

  Útskrift 10. bekkinga miðvikudaginn 6. júní

  Útskrift 10.bekkinga verður miðvikudaginn 6. júní kl. 20.00. Þetta er hátíðleg en um leið gleðileg athöfn og mæta nemendur og foreldrar þeirra, prúðbúin. Ef t.d. afi og amma vilja koma með eru þau velkomin.  Athöfnin fer þannig fram að nemendur flytja ávörp og atriði, skólastjórnendur …
 • Skólaslit fimmtudaginn 7. júní

  Skólaslit fimmtudaginn 7. júní

  Skólaslit Salaskóla verða fimmtudaginn 7. júní nk. og eiga nemendur að mæta sem hér segir: Kl. 9:30 – 1. bekkur, 3. bekkur, 5. bekkur, 7. bekkur og 9. bekkur Kl. 10.00 – 2. bekkur, 4. bekkur, 6. bekkur og 8. bekkur. Nemendur mæta í anddyri …
 • Skíðaferð frestað

  Skíðaferð frestað

  Það verður ekki farið í Bláfjöll í dag. Færi er ómögulegt. Sem sagt venjulegur skóladagur hjá unglingadeild í dag.  

Allar fréttir

Á næstunni í Salaskóla

Það eru engir viðburðir á næstunni.

This message is only visible to admins:
Unable to display Facebook posts

Error: Error validating application. Application has been deleted.
Type: OAuthException
Code: 190
Click here to Troubleshoot.