Fréttir

 • Leyfi fyrir nemendur

  Leyfi fyrir nemendur

  Foreldrar sem þurfa leyfi fyrir börn sín í skemmri eða lengri tíma eru beðnir um að senda hana í tölvupósti til Ásdísar ritara, ritari@salaskoli.is
 • Aðalfundur foreldrafélagsins 4. september

  Aðalfundur foreldrafélagsins 4. september

  Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í sal Salaskóla þriðjudaginn 4. september kl. 1730 – 1830. Foreldrar hvattir til að mæta.
 • Foreldrar þurfa ekki að kaupa námsgögn

  Foreldrar þurfa ekki að kaupa námsgögn

  Þetta skólaár sér Kópavogsbær um að útvega nemendum grunnskólanna námsgögn án endurgjalds. Með námsgögnum er átt við ritföng og stílabækur. Gott er að foreldrar sjái til þess að nemendur í 5.-10.bekk eigi heyrnartól til notkunar með spjaldtölvunum sínum.
 • Skólasetning 23. ágúst

  Skólasetning 23. ágúst

  Salaskóli verður settur fimmtudaginn 23. ágúst n.k. Nemendur eiga að mæta sem hér segir: Kl. 8:30 – 2. 3. og 4. bekkur Kl. 9:30 – 5. 6 og 7. bekkur Kl. 10:30 – 8. 9. og 10. bekkur Nemendur mæta í anddyri skólans og fara …
 • Útskrift 10. bekkinga miðvikudaginn 6. júní

  Útskrift 10. bekkinga miðvikudaginn 6. júní

  Útskrift 10.bekkinga verður miðvikudaginn 6. júní kl. 20.00. Þetta er hátíðleg en um leið gleðileg athöfn og mæta nemendur og foreldrar þeirra, prúðbúin. Ef t.d. afi og amma vilja koma með eru þau velkomin.  Athöfnin fer þannig fram að nemendur flytja ávörp og atriði, skólastjórnendur …

Allar fréttir

Á næstunni í Salaskóla

18. október, 2018
19. október, 2018

2 weeks ago

Salaskóli

Kjöt í karrý m/hrísgrjónum...og að sjálfsögðu salatbar líka🤗 ... Sjá meiraSjá minna

Kjöt í karrý m/hrísgrjónum...og að sjálfsögðu salatbar líka🤗

2 weeks ago

Salaskóli

Fiskur í matinn í dag...nammi😀 ... Sjá meiraSjá minna

Fiskur í matinn í dag...nammi😀Image attachmentImage attachment

 

Comment on Facebook

Lítur vel út, en skammta börnin sér ekki sjálf?

Nammi namm 😍👍

Gunni snillingur

+ View previous comments

2 weeks ago

Salaskóli

10. bekkur er að safna pening fyrir útskriftarferð í vor
og ætlar að vera með kaffi- og kökusölu á foreldraviðtalsdeginum í dag.

Í boði verður úrval af heilum kökum og pokum af góðgæti til að taka með sér heim og einhverju til að borða á staðnum. Einnig bjóða krakkarnir upp á svala fyrir þau yngri og kaffi fyrir þau eldri

Endilega taka PENING með sér í viðtalið og styrkið krakkana.
Ekki verður hægt að borga með korti.

Kveðja Nefndin
... Sjá meiraSjá minna

Load more