Fréttir

 • Skóladagatal 2020-2021

  Skóladagatal 2020-2021

  Skóladagatal Salaskóla fyrir næsta skólaár hefur ekki verið endanlega samþykkt en eftirfarandi dagsetningar liggja þó fyrir: 25. ágúst, skólasetning fyrsti skóladagur 26. og 27. október vetrarleyfi 18. og 19. febrúar vetrarleyfi Um leið og skóladagatalið hefur verið samþykkt setjum við það á heimasíðuna.  
 • Sumarfrí

  Sumarfrí

  Nú erum við starfsfólk Salaskóla komin í sumarfrí. Þökkum nemendum, foreldrum gott samtarf við oft erfiðar aðstæður í vetur og sérstaklega í vor. Veirufaraldur, verkföll, vatnsflóð og stundum veður settu strik í reikninginn, en saman unnum við okkur í gegnum þetta allt og lukum skólaárinu …
 • Útskrift 10.bekkjar

  Útskrift 10.bekkjar

  Glæsileg athöfn við útskrift 10.bekkjar. Við eigum eftir að sakna þessara krakka og óskum þeim innilega til hamingju og góðs gengis í framtíðinni.
 • Skólaslit í dag

  Skólaslit í dag

  Í dag verður Salaskóla slitið eftir viðburðarríkan og furðulegan vetur. Nemendur í 1. – 9. bekk mættu í skólann kl. 8:00 í morgun og kl. 11:00 safnast allir saman og skólanum verður slitið. Útskriftarhátíð 10. bekkinga hefst svo kl. 12:30 og þá mæta þeir prúðbúnir …
 • Útskrift og skólalok 10. bekkinga

  Útskrift og skólalok 10. bekkinga

  Nú hefur verið slakað á samkomubanninu og það gerir okkur mögulegt að bjóða foreldrum 10. bekkinga að taka þátt í útskriftinni með okkur. Við höfum því ákveðið að útskriftin verði mánudaginn 8. júní í hádeginu kl. 12:30 – 13:30 hér í skólanum. Hverjum nemanda geta …

Allar fréttir

Komandi viðburðir

Það eru engir events framundan á þessum tima.

Tweets