Fréttir

 • COVID-19 og unga fólkið.

  COVID-19 og unga fólkið.

  Sérstakur umræðuþáttur um COVID-19 helgaður börnum og ungmennum. Fá tækifæri til að leggja spurningar fyrir framlínufólkið Næstkomandi þriðjudagskvöld fá börn og ungmenni orðið í sérstökum umræðuþætti um COVID-19 þar sem framlínan, ráðamenn og sérfræðingar svara þeirra spurningum og vangaveltum. Viðmælendur í þættinum verða sem fyrr …
 • VERTU MEÐ Í LANDSLIÐINU Í LESTRI – VIÐ SETJUM HEIMSMET Í APRÍL

  VERTU MEÐ Í LANDSLIÐINU Í LESTRI – VIÐ SETJUM HEIMSMET Í APRÍL

  Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypti um mánaðarmótin af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Lestur er sérstaklega mikilvægur fyrir börn, enda ræðst námsárangur barna að stórum hluta af lesskilningi …
 • Þjónustugjöld vegna leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila

  Þjónustugjöld vegna leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila

  Bæjarráð hefur samþykkt neðangreinda tillögu um leiðréttingar á þjónustugjöldum. (enska og pólska fyrir neðan, english & polski below)  „Þjónustugjöld vegna leikskóla, grunnskóla og frístundaheimila. – Í þeim tilvikum sem þjónusta leik- og grunnskóla fellur niður eða skerðist vegna verkfalls, samkomubanns, veikinda eða sóttkvíar starfsmanna eða af …
 • Vefsíða fyrir fjarkennslu

  Vefsíða fyrir fjarkennslu

  Við erum búin að setja upp sérstaka síðu með nauðsynlegum upplýsingum fyrir ykkur nú meðan á samkomubanni stendur og skólastarf er skert. Við setjum inn skipulag skólastarfsins, svör við spurningum sem við höfum fengið, ábendingar um gott og gagnlegt efni o.s.frv. Hér er tengill á …
 • Netskák

  Netskák

  Kópavogsbær hefur blásið til sóknar í skákinni. Boðið verður uppá netskákmót fyrir alla krakka á grunnskólaaldri nokkrum sinnum í viku á meðan aðrar íþróttir/tómstundir hjá nemendum liggja niðri.  Hafa nú þegar um 50 nemendur skráð sig í hópinn. Hér eru skrefin sem þarf að fara …

Allar fréttir

Salaskóli - Facebook

Tweets

Spjaldtölvuvæðing Salaskóla – Kennarar

Spjaldtölvuvæðing Salaskóla – Nemendur