Spjaldtölvuverkefni Salaskóla

Farið var af stað með spjaldtölvuverkefni Kópavogsbæjar haustið 2015. Verkefnið byrjaði með kosningaloforði Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, sem varð að veruleika: að allir nemendur í grunnskólum Kópavogs myndu fá spjaldtölvur til að nota í skólanum. Saga spjaldtölvuvæðingarinnar er samt sem áður töluvert lengri hér í Salaskóla, en áður höfðu nokkrir kennarar hér unnið með þær […]

Lesa meira

Alþjóðlegi Downs-dagurinn 21. mars

Alþjóðlegi Downs-dagurinn er á morgun 21. mars. Nemendur, starfsfólk og foreldrar –  fögnum fjölbreytileikanum. Allir í mislitum sokkum þriðjudaginn 21. mars.

Lesa meira

Vísindasmiðja

Nemendur í Salaskóla hafa verið duglegir við að heimsækja Vísindasmiðju Háskóla Íslands. Þar fá þeir að kynnast heimi náttúru – og raunvísinda. Starfsmenn smiðjunar eru bæði nemendur og kennarar Háskóla Íslands í eðlis-, efna og náttúrufræði. Nemendur í 7. bekk heimsóttu smiðjuna í dag og við tókum nokkrar myndir. Ása kennari ásamt efnafræðingi sem […]

Lesa meira

Niðurstöður könnunar á viðhorfum foreldra til Salaskóla

Niðurstöður foreldrakönnunar Skólapúlsins eru nú komnar á heimasíðu skólans. Farið inn á skólinn – mat á skólastarfi  og þá koma margar kannanir í ljós sem allir hafa gagn og gaman að.

Lesa meira

Skákmót 1. og 2. bekkur

Skákmót Salaskóla 2017, hófst klukkan 8.20 í dag og kepptu 1. og 2. bekkur Við tókum nokkrar myndir af krökkunum í dag og svo munu fleiri myndir bætast við í myndasafnið eftir hvert mót. En dagskráin er sem hér segir: Föstudaginn 17. mars kl. 8:20 til 11:30 – 8. – 10. bekkur Þriðjudaginn 21. mars kl. […]

Lesa meira

Framhaldsskólakynning iðn-og verkgreina

Íslandsmót iðn- og verkgreina og Framhaldsskólakynning Nemendur í 9. og 10. bekk í Salaskóla munu fara í vettvangsferð í Laugardalshöll þann 17. mars kl 10.30. Markmið ferðarinnar er að gefa nemendum tækifæri til að kynna sér ólíkar starfsgreinar og námsframboð framhaldsskóla. Í Laugardalshöll munu 26 framhaldsskólar kynna námsframboð sitt, bæði bóklegt og verklegt. Náms- […]

Lesa meira

Á næstunni í Salaskóla

2. apríl, 2017
9. apríl, 2017