Fréttir

 • Gleðileg jól

  Gleðileg jól

  Starfsfólk Salaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og velunnurum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Jólaleyfi í Salaskóla er frá 20. desember. Skólahald hefst skv. stundaskrá 4. janúar 2019.
 • Nokkrar mikilvægar upplýsingar frá okkur í Salaskóla.

  Nokkrar mikilvægar upplýsingar frá okkur í Salaskóla.

  Á morgun, miðvikudaginn 19. desember er árlegt körfuboltamót unglingadeildar og kennara. Öll íþróttakennsla niður í 1. – 7. bekk. Jólaball unglingadeildar er um kvöldið. Það er skyldumæting á það og að því loknu eru nemendur í 8. – 10. bekk komnir í jólafrí. Þeir eiga …
 • Ljósa- og friðarganga ​þriðjudaginn 4. desember kl. 17.00​

  Ljósa- og friðarganga ​þriðjudaginn 4. desember kl. 17.00​

  Aðventuganga foreldrafélagsins verður með aðeins breyttu sniði í ár.​ Gengin stuttur hringur um hverfið með ljós í þágu friðar. Gangan endar á skólalóðinni þar sem flutt verður stutt hugleiðing. Að lokinni útiverunni yljum við okkur á heitu súkkulaði og smákökum í skólanum. ​ Skólahljómsveit Kópavogs flytur nokkur lög í anddyri skólans áður en …
 • Forritunarvika – Klukkustund kóðunar

  Forritunarvika – Klukkustund kóðunar

  Alþjóðlega Hour of Code (Klukkustund kóðunar) forritunarvikan verður haldin dagana 3. – 9. desember um heim allan. Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir 140 milljón þátttakenda í yfir 180 löndum. Búið er …
 • 16. fjölgreindaleikar Salaskóla

  16. fjölgreindaleikar Salaskóla

  16. fjölgreindaleikar Salaskóla fara fram á morgun fimmtudag og föstudag 22. og 23. nóvember. Þá er nemendum skipt í ca. 15 manna lið sem keppa í margskonar greinum sem reyna á ólíkar greindir nemenda. Liðsstjórar koma úr 9. og 10. bekk og þeir sjá alveg …

Allar fréttir

Á næstunni í Salaskóla

30. janúar, 2019
1. febrúar, 2019

This message is only visible to admins:
Unable to display Facebook posts

Error: Error validating access token: Session has expired on Tuesday, 11-Dec-18 05:55:06 PST. The current time is Tuesday, 15-Jan-19 19:44:41 PST.
Type: OAuthException
Code: 190
Subcode: 463
Click here to Troubleshoot.