Fréttir

 • Myndir af skrítnum tímum í skólastarfi

  Myndir af skrítnum tímum í skólastarfi

 • 18.nóvember 2020

  18.nóvember 2020

  English below Á morgun, 18. nóvember, taka gildi breyttar sóttvarnarreglur sem hafa smá áhrif á skólastarf í grunnskólum. Við erum reyndar enn að bíða eftir reglugerð með nánari leiðbeiningum en tvennt vitum við: 1. Grímunotkun og fjarlægðarmörk verða felld niður í 5. – 7. bekk …
 • Skipulagsdagur / organizational day 19. nóvember

  Skipulagsdagur / organizational day 19. nóvember

  Minnum á að nk. fimmtudag, 19. nóvember, er skipulagsdagur í öllum skólum Kópavogs og Salaskóla þar með líka. Það er engin kennsla þennan dag og frístundin er líka lokuð. Við munum nýta daginn til að skipuleggja starfið fram að áramótum. On November the 19th there …
 • Bebras (Bifur) áskorunin

  Bebras (Bifur) áskorunin

  Bebras (Bifur) – áskorunin í rökhugsun & tölvufærni Nemendur í 4.-10.bekk í Salaskóla stefna á að taka þátt í Bebras-áskoruninni að þessu sinni en Bebras tölvuáskorunin 2020 fer fram í vikunni 9.-13. nóvember 2020. Áskorunin er alþjóðlegt verkefni og er henni ætlað að kynna hugmyndafræði …
 • Breytt skólastarf 3. – 17. nóvember

  Breytt skólastarf 3. – 17. nóvember

  Vegna nýrrar reglugerðar um skólastarf í heimsfaraldri verður starfið svona í Salaskóla frá 3. – 17. nóvember: Nemendur í 1. – 4. bekk:  Mæting kl. 8:10 og skóli til 13:30. Kennsla verður með sama hætti og verið hefur.  Að kennslu lokinn gefst nemendum kostur á …

Allar fréttir

Komandi viðburðir

 1. Lúsían

  desember 11
 2. Litlu jól

  desember 18

Tweets