Fréttir

 • Söfnum hausti

  Söfnum hausti

  Menningarhúsin tóku sig til og græjuðu ljósmyndaleik fyrir vetrarfríið í næstu viku undir yfirskriftinni Söfnum hausti. Þar eru fjölskyldur hvattar til að fara út í haustið – búa til haustkórónur og laufaskúlptúra, virða fyrir sér fugla og útsýni, faðma tré og bregða á leik á …
 • Vetrarleyfi / Winter break

  Vetrarleyfi / Winter break

  Mánudaginn 26. og þriðjudaginn 27. október er vetrarleyfi í Salaskóla. Þá er ekkert skólastarf og dægradvöl er lokuð. Vonum að þið njótið þessara daga og getið gert eitthvað skemmtileg með krökkunum. On Monday the 26th and Tuesday the 27th of October there is a winter …
 • Bleikur dagur þann 16.október

  Bleikur dagur þann 16.október

  Það er bleikur dagur núna á föstudaginn. Kennarar og starfsfólk skólans ætla því að mæta í bleikum fötum í tilefni dagsins og hvetjum við nemendur til þess að gera það líka. Þannig lýsum við upp skammdegið í bleikum ljóma svo allar konur sem greinst hafa …
 • Smit í Salaskóla, 1. – 4. bekkur heima á morgun, föstudag 9. október

  Smit í Salaskóla, 1. – 4. bekkur heima á morgun, föstudag 9. október

  Kæru foreldrar/forráðamenn barna í 1. – 4. bekk í Salaskóla Okkur þykir leitt að tilkynna að upp hefur komið COVID-19 smit hjá starfsmanni í umhverfi barnsins þíns. Til að gæta fyllsta öryggis og varúðar ertu vinsamlega beðin/n að hafa barn þitt heima í úrvinnslusóttkví (allt …
 • Hjólin og skólinn

  Hjólin og skólinn

  Í gær var launhált á götum og stígum hverfisins. Nokkuð var um það að krakkar sem fóru á hjólum í skólann duttu og sum þeirra hlutu slæma byltu og högg á búk og höfuð með tilheyrandi bólgum og skurðum. Það er því skynsamlegt að setja …

Allar fréttir

Komandi viðburðir

 1. Vetrarfrí

  október 26 - október 27

Tweets