Fréttir

 • Gegn einelti í dag og alla daga!

  Gegn einelti í dag og alla daga!

  ​Í dag, 8. nóvember, er baráttudagur gegn einelti og hann ber upp á seinni dag fjölgreindaleikanna í ár. Leikarnir eru því helgaðir baráttunni gegn einelti og fer vel á því, því að fátt stuðlar að betri skólaanda og skólabrag. Nemendur vinna saman í 15 manna …
 • Bebras (Bifur) – áskorunin – rökhugsun & tölvufærni

  Bebras (Bifur) – áskorunin – rökhugsun & tölvufærni

  Nemendur í 5.-10.bekk í Salaskóla stefna á að taka þátt í Bebras-áskoruninni að þessu sinni en Bebras tölvuáskorunin 2019 fer fram í vikunni 11.-15. nóvember 2019. Áskorunin er alþjóðlegt verkefni og er henni ætlað að kynna  hugmyndafræði og grunnhugsun forritunar (e. computational thinking) fyrir nemendum …
 • 17. fjölgreindaleikar Salaskóla

  17. fjölgreindaleikar Salaskóla

  7. og 8. nóvember n.k. verða fjölgreindaleikar í Salaskóla. Þetta er í 17. sinn sem við efnum til þessara leika en þess ber að geta að leikarnir voru „fundnir upp“ í Salaskóla. Nemendur skiptast í hópa þvert á aldur og þeir sem eru elstir eru …
 • Ljósmyndasýning nemenda

  Ljósmyndasýning nemenda

  Nemendur í 8. og 9. bekk tóku þátt í ljósmyndasamkeppni á degi íslenskrar náttúru og úr varð svo heljarinnar ljósmyndasýning á göngum skólans. Nemendur fengu lista af þemum sem þau máttu velja og tóku myndir sem tengdust þeim. Þrír voru valdir úr hverjum hóp  og …
 • Forvarnarvika 2019

  Forvarnarvika 2019

  Nú fer í hönd Forvarnarvika frístundardeildar Kópavogs. Salaskóli hvetur alla til að kynna sér þessa frábæru dagskrá vel og láta sig ekki vanta á þessum áhugaverðu fræðslufyrirlestrum. Hér má sjá dagskrána : Auglýsing_forvarnarvikan 2019 14.október-Félagsmiðstöðin Þeba Kl. 17:30-18:30 Foreldrafræðsla-rafsígarettur (Björg Eyflórsdóttir hjúkrunarfræðingur) Kl. 20:15-20:45 Rafsígarettur-Forvarnarfræðsla (Björg Eyflórsdóttir …

Allar fréttir

Komandi viðburðir

 1. Skipulagsdagur

  nóvember 21

Salaskóli - Facebook

Tweets

Spjaldtölvuvæðing Salaskóla – Kennarar

Spjaldtölvuvæðing Salaskóla – Nemendur