Fréttir

 • Tilkynning til foreldra vegna þriðjudags 14. janúar

  Tilkynning til foreldra vegna þriðjudags 14. janúar

  Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar. Hér er átt við börn yngri en 12 ára. English:A yellow weather alert is in place for the greater Reykjavík are. Parents …
 • Vegna veðurs í dag

  Vegna veðurs í dag

  Almannavarnir höfuðborgarsvæðisins biðja foreldra að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs í dag. Þetta á við um yngstu börnin. Hinir ganga bara heima. Frístundavagnar ganga. English Pick up the youngest children at the end of school or fristund / dægradvöl today. The others …
 • Myndir frá fjölgreindaleikum 2019

  Myndir frá fjölgreindaleikum 2019

  Myndir frá fjölgreindaleikum eru loksins komnar inn, teknar af nemanda í skólanum, Daníel. http://salaskoli.is/myndir/gallery/fjolgreindaleikar-2019/   
 • Kennsla skv. stundaskrá frá kl. 8:10

  Kennsla skv. stundaskrá frá kl. 8:10

  Erum að opna skólann. Full kennsla í dag en farið varlega í hálkunni
 • Gul viðvörun í dag – A yellow warning today

  Gul viðvörun í dag – A yellow warning today

  Það er gul viðvörun frá kl. 15 í dag á höfuðborgarsvæðinu. Veðurstofan lýsir þessu svona: „Vestan hvassviðri, jafnvel stormur með snjókomu eða éljagangi. Búast má við takmörkuðu skyggni í skafrenningi, versnandi akstursskilyrðum og samgöngutruflunum. Hvassast verður í vesturhluta borgarinnar en mest ofankoma í efribyggðum.“ Almannavarnir …

Allar fréttir

Salaskóli - Facebook

Tweets

Spjaldtölvuvæðing Salaskóla – Kennarar

Spjaldtölvuvæðing Salaskóla – Nemendur