Fréttir

 • Mikilvæg skilaboð

  Mikilvæg skilaboð

  Það hefur gengið prýðilega hér í Salaskóla í haust. Í ljósi ástandsins í samfélaginu er aðalverkefni okkar að halda hér uppi daglegu skólastarfi fyrir nemendur frá morgni og fram á dag. Annað sem fylgir starfi skóla er margt sett til hliðar. Eins og fréttir bera …
 • Ólympíuhlaup ÍSÍ 2020

  Ólympíuhlaup ÍSÍ 2020

  Föstudaginn 11.september er Ólympíuhlaup ÍSÍ frá kl. 11:00 -13:00 hér í Salaskóla. Hlaupið hefst stundvíslega klukkan 11:00 og lýkur klukkan 13:00.Ræst verður í hollum klukkan 11:00. Nemendur á unglingastigi leggja fyrst af stað, næst fer miðstig og síðast yngsta stig. Hringurinn sem nemendur fara í …
 • Breyttur útivistartími

  Breyttur útivistartími

 • Fyrsti skóladagur

  Fyrsti skóladagur

  Gleðilegan fyrsta skóladag haustið 2020. 5.bekkur fékk spjaldtölvuna sína afhenta í dag og vakti það upp mikla gleði hjá þeim
 • Skólasetning Salaskóla 2020

  Skólasetning Salaskóla 2020

  Nemendur eru boðaðir í skólann til að hitta umsjónarkennara og skólafélaga þennan dag. Nemendur mæta í anddyri skólans hópar eru lesnir upp og fara með kennara í umsjónarstofu. Gert er ráðfyrir að heimsóknin sé um það bil 30 mínútur.   Foreldrar eiga ekki að koma …

Allar fréttir

Komandi viðburðir

Það eru engir events framundan á þessum tima.

Tweets