Fréttir

 • Erlendir gestir

  Erlendir gestir

  Þessa viku hafa þau Marcus frá Svíþjóð og Renata frá Portúgal verið hjá okkur í Salaskóla að kynna sér skólastarfið. Þau starfa við skólastjórnun í sínum skólum. Þau hafa fylgst með kennslu og skólastarfinu almennt lært ýmislegt sem þau ætla að taka með sér heim, …
 • Upplestrarkeppnin í 7. bekk

  Upplestrarkeppnin í 7. bekk

  Í morgun var síðasti liðurinn í upplestrarkeppninni í 7. bekk haldinn hjá okkur í Salaskóla. 12 keppendur lásu upp fyrir fullum sal af fólki og satt best að segja stóðu þeir sig ótrúlega vel. Mættu vel undirbúnir og virkilega skemmtu salnum með vönduðum upplestri. Sumir …
 • Morgunfundir stjórnenda

  Morgunfundir stjórnenda

  Vegna veikinda varð talsverð röskun  á áætlun skólans um morgunfundi skólastjórnenda með foreldrum. Fundum með 10. bekk, 7. bekk, 6. bekk og 5. bekk þurfti að fresta og eru verið að finna nýja tíma fyrir þá. En við höldum áætlun að öðru leyti og föstudaginn …
 • Salaskóli Íslandsmeistari í skák í stúlknaflokki 3.-5. bekkja!

  Salaskóli Íslandsmeistari í skák í stúlknaflokki 3.-5. bekkja!

  Skákmótið fór fram í Rimaskóla um helgina og fóru tvö stúlknalið á mótið í þessum aldursflokki frá Salaskóla. Alls tóku 8 lið þátt í þessum flokki og tefldu þau öll innbyrðis. Svo fór að A-lið Salaskóla fékk 25 vinninga af 28 mögulegum og var einum vinningi …
 • Vetrarleyfi næsta skólaár

  Vetrarleyfi næsta skólaár

  Í gær samþykkti menntaráð Kópavogs eftirfarandi vetrarleyfisdaga á næsta skólaári: 21. og 22. október 5. og 6. mars Allir grunnskólar Kópavogs könnuðu afstöðu foreldra til þess hvort foreldrar vildu heldur tvo daga á hvorri önn eða fjóra daga einu sinni á vetri. Niðurstaðan var alls …

Allar fréttir

Á næstunni í Salaskóla

25. febrúar, 2019
26. febrúar, 2019

This message is only visible to admins:
Unable to display Facebook posts

Error: Error validating access token: Session has expired on Tuesday, 11-Dec-18 05:55:06 PST. The current time is Friday, 22-Feb-19 12:52:59 PST.
Type: OAuthException
Code: 190
Subcode: 463
Click here to Troubleshoot.