Fréttir

 • Tveir nemendur Salaskóla á norrænni ráðstefnu um sjálfbæran lífsstíl

  Tveir nemendur Salaskóla á norrænni ráðstefnu um sjálfbæran lífsstíl

  Miðvikudaginn 10. apríl verður haldin í Reykjavík norræn ungmennaráðstefna um sjálfbæran lífsstíl. Þar verður fjallað um ábyrga neyslu og er ráðstefnan er haldin í tengslum við formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni. Tilgangurinn er að leiða saman ungt fólk, valdhafa og atvinnurekendur frá öllum norrænu löndunum …
 • Vorskóli fyrir verðandi 1. bekkinga

  Vorskóli fyrir verðandi 1. bekkinga

  Vorskóli Salaskóla verður mánudaginn 29. apríl og þriðjudaginn 30. apríl. Vorskólinn er fyrir nemendur sem byrja í 1. bekk í haust. Skólastundin hefst stundvíslega kl. 14:00 báða dagana og er til kl. 15:30. Börnin þurfa ekkert að hafa með sér. Fyrri daginn verður upplýsingafundur fyrir …
 • 2. apríl – dagur einhverfunnar

  2. apríl – dagur einhverfunnar

  2. apríl 2019 er dagur einhverfunnar. Vekjum athygli á http://blarapril.is. Minnum á mynd okkar í Salaskóla, „Allir geta eitthvað – enginn getur allt“ sem nemendur í Salaskóla gerðu vegna dags einhverfunnar fyrir nokkrum árum. Myndina má finna hér. 
 • Páskabingó foreldrafélagsins 2. apríl

  Páskabingó foreldrafélagsins 2. apríl

  Páskabingó foreldrafélags Salaskóla verður haldið þriðjudaginn 2. apríl og verður eins og undanfarin ár þrískipt: 1.-3. bekkur kl. 17-18:15 4.-7. bekkur kl. 18:45-20 8.-10. bekkur kl. 20:30-21:45   Öllum er frjálst að mæta á þeim tíma sem hentar best og hvetjum við fjölskyldur til að …
 • Gunnar Erik er skákmeistari Salaskóla 2019

  Gunnar Erik er skákmeistari Salaskóla 2019

  Meistaramót Salaskóla  í skák 2019 – Lokamót fór fram 27. mars. Úrslit hér að neðan. Fjöldi þátttakenda í mótinu öllu var samtals 172 nemendur, sem tefldu í 4 riðlum. Þrír í hverjum árgangi unnu sér svo rétt til að keppa í lokamótinu sem fram fór í …

Allar fréttir

Á næstunni í Salaskóla

19. apríl, 2019
20. apríl, 2019

This message is only visible to admins:
Unable to display Facebook posts

Error: Error validating access token: Session has expired on Tuesday, 11-Dec-18 05:55:06 PST. The current time is Thursday, 18-Apr-19 17:34:21 PDT.
Type: OAuthException
Code: 190
Subcode: 463
Click here to Troubleshoot.