Fréttir

 • Samrómur – lestrarkeppni grunnskóla

  Samrómur – lestrarkeppni grunnskóla

  Samrómur – lestrarkeppni grunnskóla Í fyrra tók Salaskóli þátt í lestrarkeppni Samróms og hafnaði í öðru sæti í æsispennandi keppni. Nemendur, starfsfólk, foreldrar og systkini voru dugleg að taka þátt sem skiluðu okkur þessum glæsilega árangri og 5 Sphero Bolt vélmönnum. Í ár ætlum við …
 • Gleðileg jól / Merry christmas

  Gleðileg jól / Merry christmas

  Litlu jól með breyttu sniði í ár. Hver bekkur var inn í sinni stofu í stað jólaballs, en aðeins 1.-4. bekkur (einn bekkur í einu) fór og söng jólalög með Stefáni tónlistarkennara inn í sal. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og hafið það allra best …
 • Sigurvegari í Bifur áskoruninni

  Sigurvegari í Bifur áskoruninni

  Atli Elvarsson í 10.bekk var sigurvegari í Bifur (Bebras) áskoruninni á hvorki meira né minna en landsvísu. Bebras er alþjóðleg tölvuáskorun sem er ætluð að kynna hugmyndafræði og grunnhugsun forritunar. Við óskum Atla innilega til hamingju. Myndir af nemendum í 9.bekk sem lentu í sæti …
 • Jólafréttir frá Salaskóla

  Jólafréttir frá Salaskóla

  Lúsían Í Salaskóla hefur verið hefð að vera með Lúsíumessu sem tengist verndardýrðlingnum Santa Lúsíu. Barnahópur klæðist í hvíta kirtla og gengur syngjandi með kertaljós um ganga skólans. Stundum hafa um 80 börn tekið þátt. Í aðalhlutverki hafa þá verið 4. bekkingar og Lúsían hefur …
 • Klukkustund kóðunar 2020

  Klukkustund kóðunar 2020

  Alþjóðlega Hour of Code (Klukkustund kóðunar) forritunarvikan verður haldin dagana 7.-13. desember um heim allan. Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir milljarð þátttakenda í yfir 180 löndum. Búið er að skrá Salaskóla …

Allar fréttir

Komandi viðburðir

Það eru engir events framundan á þessum tima.

Tweets