Fréttir

  • Alþjóðadagur Downs heilkennis 21. mars

    Alþjóðadagur Downs heilkennis 21. mars

    Fimmtudaginn 21. mars nk. er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis. Markmið dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 – 21.03.   Við …
  • Innritun 6 ára barna í grunnskóla fyrir haustið 2024

    Innritun 6 ára barna í grunnskóla fyrir haustið 2024

    Innritun 6 ára barna (fædd 2018) fer nú alfarið fram í gegnumþjónustugátt á vef bæjarins https://thjonustugatt.kopavogur.is Sjá nánar hér: Innritun 2024_isl_ens_pol
  • Skólaþing Salaskóla

    Skólaþing Salaskóla

    Skólaþing Salaskóla fór fram 8. febrúar þar sem allir nemendur skólans tóku þátt í umræðum sem tengjast skólastarfinu. Þar var meðal annars rætt hvað hægt sé að gera svo að nemendum líði betur í skólanum og hvernig hægt væri að gera námið áhugaverðara. Nemendum var …
  • Jóladagatal Salaskóla 2023

    Jóladagatal Salaskóla 2023

  • Góðgerðahlaup Salaskóla

    Góðgerðahlaup Salaskóla

    Í dag föstudaginn 15. september, fer Ólympíuhlaup UMFÍ fram í Salaskóla. Við höfum ákveðið að gera hlaupið að „Góðgerðarhlaupi“ og styrkja gott málefni. Fyrir valinu varð Styrktarfélag krabbameinssjúkra barna, SKB. Það er félag sem stendur skólasamfélaginu okkar nærri. SKB styður við fjölskyldur, fjárhagslega og félagslega, …
  • Breyttur útivistartími barna

    Breyttur útivistartími barna

    Við minnum á breyttan útivistartíma barna sem tekur gildi þann 1.september næstkomandi.

Allar fréttir