Bréf til foreldra 25.febrúar 2021, English below

English below   Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar tók gildi í gærmorgun og gildir til og með 30. apríl.   Helstu reglur fyrir grunnskóla eru að nú mega 50 starfsmenn vera saman í rými, lágmarksfjarlægð milli starfsfólks er 1 metri, hámarksfjöldi nemenda í rými er 150 og hvorki grímuskylda né lágmarksfjarlægð […]

Lesa meira

Góð lestrarkennsla bæði fyrir stráka og stelpur í Salaskóla

Þessa dagana er mikið rætt um kynjamun í skólastarfi og að strákar standi sig verr en stelpur t.d. í lestri. Við höfum verið að skoða hvernig staðan er hér í Salaskóla og ef niðurstaða lesfimiprófa Menntamálastofnunar í 1. – 4. bekk frá því í maí 2020 kemur í ljós að munur milli kynjanna er […]

Lesa meira

Öskudagur 2021

Hér má finna myndir frá öskudeginum & og hér má finna Green Screen myndir sem teknar voru á yngsta stigi.

Lesa meira

Öskudagur, vetrarleyfi og skipulagsdagur

1. Á morgun er öskudagur og eins og venjulega er það svolítið öðruvísidagur í Salaskóla. Nemendur mæta í grímubúningum í skólann og taka þátt í alls konar skemmtilegum verkefnum. Unglingadeildin hefur fengið sína dagskrá og valið sig inn á verkefni. Nemendur í 1. – 7. bekk: Nemendur mæta á bilinu 8:10 – 9:00 í […]

Lesa meira

Engin skíðaferð, mæta í skólann 8:10

Það er því miður allt of blautt í Bláfjöllum og allt lokað þar í dag. Skíðaferðin fellur því niður og allir eiga að mæta í skólann á venjulegu tíma, kl. 9:00

Lesa meira

16. febrúar í unglingadeild

Þriðjudaginn 16. febrúar verður útivistar– og skíðadagur hjá 8. – 10. bekk. Það hafa ekki allir áhuga á að taka þátt í þessu og þeir sem ekki ætla að fara mæta í skólann og vinna undir stjórn kennara. Þeir eiga að mæta kl. 9:00 í skólann og geta því sofið aðeins út 🙂 Við […]

Lesa meira

Um nám og líðan nemenda

Í síðustu viku héldum við málþing með nemendum í 8. – 10. bekk. Viðfangsefnið var nám og líðan nemenda. Málþingin voru þrjú, eitt með hverjum árgangi. Að loknum inngangi unnu nemendur í hópum og ræddu málin og skiluðu svo niðurstöðum til skólastjórnenda. Nemendur lýstu ánægju með margt í starfi skólans og lögðum fram fjölmargar […]

Lesa meira

Stelpurnar úr Salaskóla fengu gull á Íslandsmeistaramóti grunnskólaveita í skák

Íslandsmót grunnskólasveita í stúlknaflokki fór fram á laugardaginn, 30. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Teflt var í þremur flokkum en svo fór að skólar úr Kópavogi hirtu öll gullverðlaunin. Smáraskóli vann öruggan sigur 1.-2. bekk. Mikil spenna var í hinum flokkunum Hörðuvallaskóli vann nauman sigur í 3.-5. bekk og það gerði Salaskóli […]

Lesa meira

Samrómur – lestrarkeppni grunnskóla

Samrómur – lestrarkeppni grunnskóla Í fyrra tók Salaskóli þátt í lestrarkeppni Samróms og hafnaði í öðru sæti í æsispennandi keppni. Nemendur, starfsfólk, foreldrar og systkini voru dugleg að taka þátt sem skiluðu okkur þessum glæsilega árangri og 5 Sphero Bolt vélmönnum. Í ár ætlum við að taka þátt í annað sinn og munu nemendur […]

Lesa meira

Gleðileg jól / Merry christmas

Litlu jól með breyttu sniði í ár. Hver bekkur var inn í sinni stofu í stað jólaballs, en aðeins 1.-4. bekkur (einn bekkur í einu) fór og söng jólalög með Stefáni tónlistarkennara inn í sal. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og hafið það allra best yfir hátíðarnar með ykkar nánustu. Þetta hafa verið skrítnir […]

Lesa meira

Sigurvegari í Bifur áskoruninni

Atli Elvarsson í 10.bekk var sigurvegari í Bifur (Bebras) áskoruninni á hvorki meira né minna en landsvísu. Bebras er alþjóðleg tölvuáskorun sem er ætluð að kynna hugmyndafræði og grunnhugsun forritunar. Við óskum Atla innilega til hamingju. Myndir af nemendum í 9.bekk sem lentu í sæti innan Salaskóla. (Myndir teknar af Ólafi Orra , nemanda […]

Lesa meira