Samrómur

Salaskóli sigraði í flokki A, flokki stærri skóla, í Lestrarkeppni grunnskóla 2022 á dögunum. Alls lásu 703 keppendur (nemendur, starfsfólk og fjölskyldur) 107.075 setningar sem var virkilega vel gert. Þann 15. mars sl. fóru Steinunn María í 3.bekk  og Davíð Logi í 7.bekk ásamt Ásu kennara á Bessastaði að taka á móti verðlaununum sem voru […]

Lesa meira

Upplestrarkeppni 7. bekkjar

Árleg upplestrarkeppni 7. bekkja fór fram í skólanum í morgun. Níu krakkar lásu upp eins vel og þau gátu og freistuðu þess að hreppa hnossið sem er að verða fulltrúar Salaskóla í upplestrarkeppni Kópavogs. Skemmst er frá því að segja að þau höfðu greinilega öll æft sig afskaplega vel fyrir þessa keppni. Dómnefndinni var […]

Lesa meira

Öskudagur 1. – 7. bekkur

Á morgun er öskudagur og eins og venjulega er það svolítið öðruvísi dagur í Salaskóla. Nemendur mæta í grímubúningum í skólann og taka þátt í alls konar skemmtilegum verkefnum. Nemendur mæta á bilinu 8:10 – 9:00 í skólann. Við gefum þetta svigrúm svo þeir sem þurfa lengri tíma til að koma sér í búninginn […]

Lesa meira

Þungur morgun

Þungt ástanda er í Salaskóla á þessum dásamlega mánudagsmorgni. Talsverð forföll eru í starfsmannahópnum vegna veikinda. Einnig hafa margir átt í erfiðleikum með að komast í skólann og á það bæði við um nemendur og starfsfólk. Við getum ekki haldið uppi allri kennslu vegna þessa. Við sjáum bara til hvernig þetta gengur þegar líður […]

Lesa meira

English and Polish below Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir hættustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs á morgun, mánudag 7. febrúar. Rauð veðurviðvörun hefur verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið á morgun mánudag sem þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til. Þó svo veður verði skaplegt á morgun og […]

Lesa meira

Vetrarleyfi 17. og 18. febrúar 2022

Vetrarleyfi verður í grunnskólum Kópavogs 17. og 18. febrúar nk. Þá er skólinn alveg lokaður.

Lesa meira

Breyttar reglur um sóttkví í skólum

Nú hafa verið settar nýjar reglur sem taka gildi á miðnætti. Þetta er einfalt. Nemendur sem eru útsettir fyrir smiti í skólanum eða í tómstundastarfi fara hvorki í sóttkví eða smitgát. Þeir sem nú eru í sóttkví og ekki er smit á heimili hjá, geta því mætt í skólann á morgun, miðvikudag. Ef þeir […]

Lesa meira

Skóladagatal Salaskóla næsta skólaárs 2022 – 2023 – skólasetning og vetrarleyfi

23. ágúst – skólasetning 24. – 25. október – vetrarleyfi 23. – 24. febrúar – vetrarleyfi Aðrar dagsetningar verða kynntar síðar

Lesa meira

Foreldraviðtöl 28. janúar og 11. febrúar

Nk. föstudag, 28. janúar eru foreldraviðtöl í 6. bekk og 8. – 10. bekk. Foreldrar fá boð frá umsjónarkennurum. Nemendur í þessum bekkjum mæta ekki í skólann þennan dag. Foreldraviðtöl í 1. – 5. bekk og 7. bekk hafa verið flutt til 11. febrúar vegna raskana sem urðu á skólastarfi í haust og janúar […]

Lesa meira

Samrómur

Lestrarkeppni grunnskólanna er nú formlega hafin. https://samromur.is/grunnskolakeppni2022 Okkur langar til þess að hvetja alla sem vettlingi geta valdið innan stórfjölskyldunnar um að lesa inn nokkrar setningar í nafni skólans til að koma okkur ofar á stigatöflunni. Það mega allir taka þátt eins oft og þeir vilja sama á hvaða aldri viðkomandi er. Þið takið […]

Lesa meira

Lúsíuhátíð 2021

Í Salaskóla hefur verið hefð að vera með Lúsíumessu sem tengist verndardýrðlingnum Santa Lúsíu. Barnahópur klæðist í hvíta kirtla og gengur syngjandi með kertaljós um ganga skólans. Stundum hafa um 80 börn tekið þátt. Í aðalhlutverki hafa þá verið 4. bekkingar og Lúsían hefur verið valin úr 7. bekk. Lúsían sjálf er prýdd ljósakransi. […]

Lesa meira