Vetrarleyfi 17. og 18. febrúar 2022

Vetrarleyfi verður í grunnskólum Kópavogs 17. og 18. febrúar nk. Þá er skólinn alveg lokaður.

Lesa meira

Breyttar reglur um sóttkví í skólum

Nú hafa verið settar nýjar reglur sem taka gildi á miðnætti. Þetta er einfalt. Nemendur sem eru útsettir fyrir smiti í skólanum eða í tómstundastarfi fara hvorki í sóttkví eða smitgát. Þeir sem nú eru í sóttkví og ekki er smit á heimili hjá, geta því mætt í skólann á morgun, miðvikudag. Ef þeir […]

Lesa meira

Skóladagatal Salaskóla næsta skólaárs 2022 – 2023 – skólasetning og vetrarleyfi

23. ágúst – skólasetning 24. – 25. október – vetrarleyfi 23. – 24. febrúar – vetrarleyfi Aðrar dagsetningar verða kynntar síðar

Lesa meira

Foreldraviðtöl 28. janúar og 11. febrúar

Nk. föstudag, 28. janúar eru foreldraviðtöl í 6. bekk og 8. – 10. bekk. Foreldrar fá boð frá umsjónarkennurum. Nemendur í þessum bekkjum mæta ekki í skólann þennan dag. Foreldraviðtöl í 1. – 5. bekk og 7. bekk hafa verið flutt til 11. febrúar vegna raskana sem urðu á skólastarfi í haust og janúar […]

Lesa meira

Samrómur

Lestrarkeppni grunnskólanna er nú formlega hafin. https://samromur.is/grunnskolakeppni2022 Okkur langar til þess að hvetja alla sem vettlingi geta valdið innan stórfjölskyldunnar um að lesa inn nokkrar setningar í nafni skólans til að koma okkur ofar á stigatöflunni. Það mega allir taka þátt eins oft og þeir vilja sama á hvaða aldri viðkomandi er. Þið takið […]

Lesa meira

Lúsíuhátíð 2021

Í Salaskóla hefur verið hefð að vera með Lúsíumessu sem tengist verndardýrðlingnum Santa Lúsíu. Barnahópur klæðist í hvíta kirtla og gengur syngjandi með kertaljós um ganga skólans. Stundum hafa um 80 börn tekið þátt. Í aðalhlutverki hafa þá verið 4. bekkingar og Lúsían hefur verið valin úr 7. bekk. Lúsían sjálf er prýdd ljósakransi. […]

Lesa meira

Bebras

Í ár var Salaskóli með flesta þátttakendur af þeim skólum sem tóku þátt á Íslandi, annað árið í röð 🎉 Alls tóku 355 nemendur í 3.-10.bekk þátt, sem er mjög vel gert og vil ég þakka öllum þeim sem lögðu sitt af mörkunum🙏 Ekki nóg með það heldur var nemandi í 3. og 8.bekk […]

Lesa meira

Afmælishátíð Salaskóla

20 ára afmæli Salaskóla var haldið hátíðlega í dag. Dagskráin hefur breyst mikið upp á síðkastið vegna smithættu og var hún að mestu hólfaskipt.  Skipulagið hefur verið í höndunum á 10.bekk. Þau meðal annars hafa unnið hörðum höndum að því að setja upp Salaskóli got talent fyrir miðstigið, sem var streymt beint inn í […]

Lesa meira

Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs

Við vekjum athygli á þessari ljóðakeppni fyrir grunnskóla Kópavogs. Skilafrestur er til 6.desember. Nánari upplýsingar má sjá á mynd fyrir neðan :

Lesa meira

Olympíuhlaup í Salaskóla föstudaginn 10. september

Það er fín veðurspá fyrir föstudaginn næsta, þann 10. september. Þá verður efnt til Ólymipíuhlaups ÍSÍ frá kl. 11:00 -13:00 hér í Salaskóla. Hlaupið hefst stundvíslega klukkan 11:00 og lýkur klukkan 13:00. Ræst verður í hollum klukkan 11:00. Nemendur á unglingastigi leggja fyrst af stað, næst fer miðstig og síðast yngsta stig. Hringurinn sem […]

Lesa meira

Skólasetning þriðjudaginn 24. ágúst 2021

Við bjóðum ykkur velkomin til samstarfs við okkur á nýju skólaári.. Það er eftirvænting og tilhlökkun í loftinu bæði hjá börnum og fullorðnum. Gott fyrir krakkana að hitta félagana og komast í rútínu. Eins og ykkur er kunnugt er veiran enn í gangi og við þurfum að umgangast hana af varfærni. Hér í skólanum […]

Lesa meira

Sumaropnanir félagsmiðstöðva Kópavogs

Í sumar verða félagsmiðstöðvar Kópavogs með opnanir fyrir unglinga sem voru að klára 7.-10.bekk. Er það í annað sinn sem við verðum með sumaropnanir en í fyrra gáfust þær mjög vel. Sumaropnun félagsmiðstöðva verður frá 7.júní til 9.júlí. Dagskráin verður gerð í samvinnu við unglinga og starfsfólk. Við munum halda úti dagopnunum, kvöldopnunum og […]

Lesa meira