Útskrift 10.bekkinga

Rétt í þessu fór fram útskrift 10.bekkinga, hátíðleg en um leið gleðileg athöfn. Flutt voru ávörp og nemendurnir sjálfir sáu um tónlistaratriðin.
Við eigum eftir að sakna þessara krakka og óskum þeim innilega til hamingju og góðs gengis í framtíðinni.

Birt í flokknum Fréttir.