Engin skíðaferð, mæta í skólann 8:10
Það er því miður allt of blautt í Bláfjöllum og allt lokað þar í dag. Skíðaferðin fellur því niður og allir eiga að mæta í skólann á venjulegu tíma, kl. 9:00
Lesa meira16. febrúar í unglingadeild
Þriðjudaginn 16. febrúar verður útivistar– og skíðadagur hjá 8. – 10. bekk. Það hafa ekki allir áhuga á að taka þátt í þessu og þeir sem ekki ætla að fara mæta í skólann og vinna undir stjórn kennara. Þeir eiga að mæta kl. 9:00 í skólann og geta því sofið aðeins út 🙂 Við […]
Lesa meiraUm nám og líðan nemenda
Í síðustu viku héldum við málþing með nemendum í 8. – 10. bekk. Viðfangsefnið var nám og líðan nemenda. Málþingin voru þrjú, eitt með hverjum árgangi. Að loknum inngangi unnu nemendur í hópum og ræddu málin og skiluðu svo niðurstöðum til skólastjórnenda. Nemendur lýstu ánægju með margt í starfi skólans og lögðum fram fjölmargar […]
Lesa meiraStelpurnar úr Salaskóla fengu gull á Íslandsmeistaramóti grunnskólaveita í skák
Íslandsmót grunnskólasveita í stúlknaflokki fór fram á laugardaginn, 30. janúar 2021 í skákhöllinni í Faxafeni 12. Teflt var í þremur flokkum en svo fór að skólar úr Kópavogi hirtu öll gullverðlaunin. Smáraskóli vann öruggan sigur 1.-2. bekk. Mikil spenna var í hinum flokkunum Hörðuvallaskóli vann nauman sigur í 3.-5. bekk og það gerði Salaskóli […]
Lesa meiraSamrómur – lestrarkeppni grunnskóla
Samrómur – lestrarkeppni grunnskóla Í fyrra tók Salaskóli þátt í lestrarkeppni Samróms og hafnaði í öðru sæti í æsispennandi keppni. Nemendur, starfsfólk, foreldrar og systkini voru dugleg að taka þátt sem skiluðu okkur þessum glæsilega árangri og 5 Sphero Bolt vélmönnum. Í ár ætlum við að taka þátt í annað sinn og munu nemendur […]
Lesa meiraGleðileg jól / Merry christmas
Litlu jól með breyttu sniði í ár. Hver bekkur var inn í sinni stofu í stað jólaballs, en aðeins 1.-4. bekkur (einn bekkur í einu) fór og söng jólalög með Stefáni tónlistarkennara inn í sal. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og hafið það allra best yfir hátíðarnar með ykkar nánustu. Þetta hafa verið skrítnir […]
Lesa meiraSigurvegari í Bifur áskoruninni
Atli Elvarsson í 10.bekk var sigurvegari í Bifur (Bebras) áskoruninni á hvorki meira né minna en landsvísu. Bebras er alþjóðleg tölvuáskorun sem er ætluð að kynna hugmyndafræði og grunnhugsun forritunar. Við óskum Atla innilega til hamingju. Myndir af nemendum í 9.bekk sem lentu í sæti innan Salaskóla. (Myndir teknar af Ólafi Orra , nemanda […]
Lesa meiraJólafréttir frá Salaskóla
Lúsían Í Salaskóla hefur verið hefð að vera með Lúsíumessu sem tengist verndardýrðlingnum Santa Lúsíu. Barnahópur klæðist í hvíta kirtla og gengur syngjandi með kertaljós um ganga skólans. Stundum hafa um 80 börn tekið þátt. Í aðalhlutverki hafa þá verið 4. bekkingar og Lúsían hefur verið valin úr 7. bekk. Lúsían sjálf er prýdd […]
Lesa meiraKlukkustund kóðunar 2020
Alþjóðlega Hour of Code (Klukkustund kóðunar) forritunarvikan verður haldin dagana 7.-13. desember um heim allan. Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir milljarð þátttakenda í yfir 180 löndum. Búið er að skrá Salaskóla til þátttöku og stefnt er að því að sem […]
Lesa meira18.nóvember 2020
English below Á morgun, 18. nóvember, taka gildi breyttar sóttvarnarreglur sem hafa smá áhrif á skólastarf í grunnskólum. Við erum reyndar enn að bíða eftir reglugerð með nánari leiðbeiningum en tvennt vitum við: 1. Grímunotkun og fjarlægðarmörk verða felld niður í 5. – 7. bekk 2. Íþróttakennsla getur hafist aftur í íþróttahúsinu. E.t.v. koma […]
Lesa meira