Salaskóli lokaður á morgun, 12. mars en 9. bekkur tekur samræmd próf

Í fréttum kl. 17:00 kom fram að samningsaðilar hafi hist í dag. Slitið svo fundi og ætli að hittast aftur á morgun. Það þýðir einfaldlega að Salaskóli verður lokaður á morgun líka. Nemendur í 9. bekk mæta þó í samræmt próf. Salaskoli will be closed tomorrow, the 12th of March

Lesa meira

Salaskóli lokaður vegna verkfalla en 9. bekkur mætir í samræmd próf

Eins og kunnugt er eru skólaliðar sem sjá um þrif í skólanum í verkfalli og hafa verið síðan á hádegi í gær, mánudag. Nú er svo komið að þrif í skólanum eru ófullnægjandi og tekin hefur verið ákvörðun um að fella niður kennslu í Salaskóla á morgun miðvikudag og þar til samningar nást. Nemendur […]

Lesa meira

Enn þá verkfall í Kópavogi / still strike in Kópavogur

Ekki er búið að semja við Eflingarfólk í Kópavogi og verkfall þeirra heldur því áfram. Minni á að nemendur þurfa að koma með nesti bæði fyrir morgun, hádegi og þeir sem eru í dægradvöl þurfa fyrir síðdegið líka. Nestið verður að vera smurð samloka, ávöxtur eða eitthvað sem ekki þarf hníf, gaffal eða skeið […]

Lesa meira

Skólastarf í dag 9. mars

Verkfalli Starfsmannafélags Kópavogs hefur verið aflýst. Ritari, húsvörður, stuðningsfulltrúar og starfsfólk dægradvalar mætir því til vinnu í dag og dægradvölin er opin eins og venjulega Þeir skólaliðar sem eru í Eflingu vinna til hádegis og hjá þeim hefst verkfall kl. 12:00. Mötuneytið verður lokað í hádeginu og ekki boðið upp á hádegismat. Við verðum hins […]

Lesa meira

Verkföll hafa mikil áhrif á skólastarf í Salaskóla frá og með 9. mars

Starfsmannafélag Kópavogs (SFK) og Efling hafa boðað verkföll 9. og 10. mars, 17. og 18. mars, 24. og 26. mars. og 31. mars og 1. apríl og ótímabundið frá 15. apríl. Starfsmenn Eflingar hafa boðað ótímabundið verkfall frá og með mánudeginum 9. mars. Þeir sinna m.a. öllum þrifum í skólanum og gæslu nemenda í […]

Lesa meira

Til foreldra vegna COVID-19 / To parents because of the COVID-19 coronavirus

Ágætu foreldrar / forráðamenn   Í ljósi þess að nú hefur hættustigi almannavarna verið lýst yfir vegna COVID-19 kórónaveirunnar áréttar almannavarnadeild ríkislögreglustjóra mikilvægi þess að allir fylgi leiðbeiningum sóttvarnarlæknis. Nýjustu upplýsingar eru ávallt að finna á vef Landlæknisembættisins: www.landlaeknir.is Foreldrar eru beðnir um að fylgjast reglulega með nýjustu upplýsingum um þau svæði sem skilgreind […]

Lesa meira

Skíðaferð unglingadeildar fellur niður í dag

Því miður er lokað í Bláfjöllum í dag vegna veðurs og unglingadeildin fer því ekki á skíði. Mæting í skólann skv. áætlun. Dagskrá hefst kl. 9:00

Lesa meira

Öskudagur, árshátíð, vetrarleyfi og einn skipulagsdagur

Á morgun er öskudagur og eins og venjulega er það svolítið öðruvísidagur í Salaskóla. Nemendur mæta í grímubúningum í skólann og taka þátt í alls konar skemmtilegum verkefnum. Unglingadeildin hefur fengið sína dagskrá og valið sig inn á verkefni. Nemendur í 1. – 7. bekk: Nemendur mæta á bilinu 8:10 – 9:00 í skólann. […]

Lesa meira

Í dag er Alþjóðadagur móðurmálsins / Today is International Mother Language Day

Í dag er Alþjóðadagur móðurmálsins. Í tilefni þess verður tungumálabasar í Gerðubergi á morgun, 22.febrúar, fyrir alla áhugasama um ýmis móðurmál. Frekari upplýsingar má sjá á: https://www.facebook.com/events/266222847691590/   Today is International Mother Language Day. To celebrate this there will be a festive language bazar in Gerðuberg tomorrow, 22nd February, for all those that are interested in different […]

Lesa meira

Það er skíðaferð hjá 5. bekk í dag

Það er opið í Bláfjöllum og 5. bekkur fer í sína skíðaferð. Mikilvægt að klæða sig mjög vel. Það er kalt en hlýnar eitthvað þegar líður á daginn. Allir í sín hlýjustu föt.

Lesa meira

Vegna skíðaferðar 5. bekkjar

Enn er óvíst með opnun í Bláfjöllum. Nánar um áttaleytið.  

Lesa meira

Ekki skólahald föstudaginn 14. febrúar

Bara til að árétta það að það er ekkert skólahald í Salaskóla föstudaginn 14. febrúar. Bara neyðaropnun og aðeins aðalinngangur opinn. Frístund verður lokuð allan daginn.

Lesa meira