Skipulagsdagur, foreldraviðtöl og vetrarleyfi
Föstudaginn 4. október verður skipulagsdagur í Salaskóla. Dægradvölin er opin allan daginn. Miðvikudaginn 9. október eru foreldraviðtöl og nemendur mæta í þau ásamt foreldrum sínum. Dægradvölin er opin 21. og 22. október eru vetrarleyfisdagar í skólum Kópavogs. Þá er ekkert skólastarf og dægradvöl er lokuð
Lesa meiraÓlympíuhlaupið.
Hér má sjá myndir frá ólympíuhlaupi ÍSÍ í ár. Eftir hlaupið var svo boðið upp á pylsur.
Lesa meiraValið í 8. – 10. bekk
Nú er komið að valinu. Fullt af áhugaverðum viðfangsefnum og allir eiga að finna eitthvað við sitt hæfi. Nemendur í 8. bekk smella á þennan tengil: https://www.surveymonkey.com/r/2LY95GQ Nemendur í 9. og 10. bekk smella á þennan tengil: https://www.surveymonkey.com/r/296VQW8
Lesa meiraSkilaboð frá leynileikhúsinu
Skilaboð frá leynileikhúsinu: Kæru foreldrar og forráðafólk leynileikara í Salaskóla. Leynileikhúsið heldur áfram uppteknum hætti og er með námskeið í Salaskóla á haust önn 2019 Opnað hefur verið fyrir skráningu á https://leynileikhusid.felog.is/ SALASKÓLI Á FÖSTUDÖGUM / hefst 13.september Kl. 14.00-15.00 / 2.-4. bekkur / almennt námskeið / kennt í stofu F5 á rauða gangi Eldri […]
Lesa meiraÓlympíuhlaup í Salaskóla 6. september
Föstudaginn 6.september er Ólympíuhlaup ÍSÍ frá kl. 11:00 -13:00 hér í Salaskóla. Hlaupið hefst stundvíslega klukkan 11:00 og lýkur klukkan 13:00. Ræst verður í hollum klukkan 11:00. Nemendur á unglingastigi leggja fyrst af stað, næst fer miðstig og síðast yngsta stig. Hringurinn sem nemendur fara í Ólympíuhlaup ÍSÍ er 2.5 km. Þess má geta […]
Lesa meiraFjör á skólasetningu
23.ágúst síðastliðin var skólinn settur á svolítið óhefðbundin hátt, með confettisprengju og tónlist. Sjá myndir: Hafsteinn að taka ,,selfie“ með nemendunum.
Lesa meiraSkólasetning föstudaginn 23. ágúst, breyting
Salaskóli verður settur föstudaginn 23. ágúst og eiga nemendur að mæta sem hér segir. Kl. 10:00 8.-10. bekkur Kl. 11:00 5. – 7. bekkur Kl. 12:00 2. – 4. bekkur Nemendur mæta í anddyri skólans, þar sem skólinn verður formlega settur, farið yfir áherslur í skólastarfinu, breytingar og nýjungar og nýir starfsmenn á stiginu […]
Lesa meiraBúin að opna eftir sumarleyfi
Skrifstofa Salaskóla var opnuð í morgun eftir gott sumarleyfi. Hlökkum til samstarfsins á nýju skólaári.
Lesa meira10. bekkur í útskriftarferð
Krakkarnir í 10. bekk vöknuðu fyrir allar aldir í morgun. Þeim var boðið í girnilegan morgunverð í skólanum í boði foreldrafélagsins. Að honum loknum skunduðu þau út í rútu sem færði þau á vita ævintýra einhvers staðar úti á landi. Þetta er síðasta verkefni þeirra hér í skólanum og af því tilefni stilltu þau […]
Lesa meiraÚtivera, leikir og keppnir
Það er mikið um að vera síðustu skóladagana í Salaskóla. Við notum útisvæðið mikið á þessum árstíma og góða veðrið undanfarnar vikur hefur komið sér vel. Í dag og á morgun eru 8. og 9. bekkur með Salaskólaleikana sína. Keppa í alls konar skemmtilegum hópleikjum. Á myndinni má sjá ofan á nokkra leiki.
Lesa meiraSkólaslit föstudaginn 7. júní
Skólaslit Salaskóla verða föstudaginn 7. júní sem hér segir: kl. 9:30: 1. bekkur 3. bekkur 5. bekkur 7. bekkur 9. bekkur kl. 10:00: 2. bekkur 4. bekkur 6. bekkur 8. bekkur Nemendur mæta í andyri þar sem verður smá viðhöfn. Að henni lokinni fara þeir með kennurum sínum í kennslustofurnar.
Lesa meiraÚtskrift 10. bekkinga fimmtudaginn 6. júní kl. 20:00
Útskrift 10.bekkinga í Salaskóla verður fimmtudaginn 6. júní kl. 20.00. Þetta er hátíðleg en um leið gleðileg athöfn og mæta nemendur og foreldrar þeirra, prúðbúin. Athöfnin fer þannig fram að nemendur flytja ávörp og atriði, skólastjórnendur og kennarar ávarpa og afhenda vitnisburð. Að útskrift lokinni er kaffisamsæti í boði foreldra og skólans. Allir foreldrar […]
Lesa meira