Nýjar upplýsingar

Til að einfalda málin höfum við þetta svona í Salaskóla:
Foreldrar sækja nemendur í 1 – 4. bekk. Við sendum þau ekki gangandi ein heim
Nemendur í 5. – 10. bekk ganga heim eftir hádegismat.

Við biðjum foreldra um að koma inn í skóla og ná í börn sín. Við getum ekki sinnt beiðnum um að senda þau út í bíl til ykkar. Það er mikið álag á okkur og ekki bætir úr skák bilun í tölvukerfi.

 

Birt í flokknum Fréttir.