Fréttir

  • Gulur dagur þriðjudag 10.sept

    Gulur dagur þriðjudag 10.sept

    Á morgun, þriðjudag 10. september, ætlum við í Salaskóla að hafa GULAN dag, til að sýna stuðning í gulum september vegna vitundarvakningar um geðheilbrigði, líðan og sjálfsvígsforvarnir. Það málefni, eins og svo mörg önnur, tengjast skólasamfélaginu með beinum hætti og mikilvægt að við sýnum hvert …
  • Breyttur útivistartími barna

    Breyttur útivistartími barna

  • Velkomin í Salaskóla!

    Velkomin í Salaskóla!

    Velkomin í Salaskóla! Skólasetning verður föstudaginn 23. ágúst. Nemendur í 2.-4. bekk mæta kl. 9:00, nemendur í 5.-7. bekk mæta kl. 10:00 og nemendur í 8.-10. bekk mæta kl. 11:00.  Skólasetningin verður í opnu rými við aðalinngang skólans, nálægt stiganum. Foreldrar eru hjartanlega velkomnir með börnum …
  • 200.000 krónur til Barnaspítala Hringsins

    200.000 krónur til Barnaspítala Hringsins

    Leikfélag Salaskóla og Fönix, skipað nemendum úr unglingadeild, afhentu á dögunum ávísun að upphæð 200.000 krónur til Barnaspítala Hringsins, en peningurinn er ágóði af sölu á leiksýningu félagsins. Unglingarnir settu upp verkið ,,Stefán rís“ byggt á bókinni ,,Unglingurinn“ eftir þá Arnór Björnsson og Óla Gunnar …
  • Lokauppgjör lokaverkefna nemenda á unglingastigi

    Lokauppgjör lokaverkefna nemenda á unglingastigi

    Undanfarna daga hafa nemendur á unglingastigi verið að vinna að lokaverkefnum sínum þetta skólaárið. Lokaverkefni 8. bekkjar hefur snúist um að gera góðverk sem eftir hefur verið tekið í nærsamfélaginu sem og víðar. Krakkarnir vilja af þessum sökum bjóða foreldrum og öllum sem vilja láta …
  • Stefán rís

    Stefán rís

    Hópur nemenda á unglingastigi hefur verið við stífar æfingar vegna uppsetningar leikrits í Salaskóla. Verkið heitir „Stefán rís“ og byggir á bókinni “Leitin að tilgangi unglingsins” eftir Arnór Björnsson, Óla Gunnar Gunnarsson og Bryndísi Björgvinsdóttur. Stefán, aðalsöguhetjan, er krúttlegur, geðþekkur og aðlaðandi strákur sem er …

Allar fréttir