Fréttir

 • Sumaropnanir félagsmiðstöðva Kópavogs

  Sumaropnanir félagsmiðstöðva Kópavogs

  Í sumar verða félagsmiðstöðvar Kópavogs með opnanir fyrir unglinga sem voru að klára 7.-10.bekk. Er það í annað sinn sem við verðum með sumaropnanir en í fyrra gáfust þær mjög vel. Sumaropnun félagsmiðstöðva verður frá 7.júní til 9.júlí. Dagskráin verður gerð í samvinnu við unglinga …
 • Gleðilegt sumar

  Gleðilegt sumar

  Það hefur verið mikið um að vera síðustu daga, vorhátíðir, útskrift 10.bekkinga og nú í dag og í gær skólaslit. Við óskum ykkur gleðilegs sumars. Þið eigið yndislega krakkasem hafa allir staðið sig vel í vetur. Við hlökkum til að taka á móti þeim í …
 • Skólaslit 2021

  Skólaslit 2021

  Mánudagurinn 7. júní er síðasti skóladagur nemenda í 1. – 9. bekk. Þau mæta að morgni dags og eru við leik og störf skv. skipulagi kennara hvers árgangs.  Markmiðið er að eiga góðar og skemmtilegar samverustundir í lok skólaársins. Daginn eftir, þriðjudaginn 8. júní verður skólanum …
 • Bakslag

  Bakslag

  English below Það er svolítið bakslag núna í baráttunni við veiruna og í skólanum vinnum við eftir hertum sóttvarnarreglum til 15. apríl. Þá koma nýjar reglur og vonandi verður hægt að slaka eitthvað á þá, en það fer náttúrulega eftir því hvernig til tekst næstu …
 • Salaskóli lokaður / Salaskóli closed

  Salaskóli lokaður / Salaskóli closed

  English below   Í samræmi við ákvörðun yfirvalda er Salaskóli lokaður frá og með deginum í dag og til 31. mars. Engin starfsemi er í skólanum. Félagsmiðstöð og dægradvöl einnig lokuð. 1. apríl er svo skírdagur og næsti skóladagur er því þriðjudaginn 6. apríl. Það …

Allar fréttir

Komandi viðburðir

Það eru engir events framundan á þessum tima.

Tweets