Fréttir

 • Stefán rís

  Stefán rís

  Hópur nemenda á unglingastigi hefur verið við stífar æfingar vegna uppsetningar leikrits í Salaskóla. Verkið heitir „Stefán rís“ og byggir á bókinni “Leitin að tilgangi unglingsins” eftir Arnór Björnsson, Óla Gunnar Gunnarsson og Bryndísi Björgvinsdóttur. Stefán, aðalsöguhetjan, er krúttlegur, geðþekkur og aðlaðandi strákur sem er …
 • Hverfishátíð Salahverfis

  Hverfishátíð Salahverfis

  Vorhátíð Salaskóla verður að þessu sinni hverfishátíð Salahverfis! Hin árlega vorhátíð foreldrafélags Salaskóla verður að þessu sinni sannkölluð hverfishátíð! Hátíðin verður fimmtudaginn 16. maí og hefst klukkan 17:00. Á staðnum verða matarvagnar og hægt að kaupa sér mat. ATH að kl. 19:00 er 2. sýning …
 • Breyttur útivistartími barna

  Breyttur útivistartími barna

  Við minnum á breyttan útivistartíma barna.
 • Netöryggisfræðsla

  Netöryggisfræðsla

  Foreldrafélag Salaskóla, í samstarfi við Salaskóla, býður nemendum í 4.-10. bekk fræðsluerindi er snýr að þáttum er varða netöryggi, upplýsinga- og miðlalæsi. Auk þess verður foreldrum boðið fræðsluerindi um sama efni í sömu viku og fræðsla til nemenda fer fram á skólatíma. 8.-10. bekkur – …
 • Kópurinn og forvarnarsjóður Kópavogs

  Kópurinn og forvarnarsjóður Kópavogs

  Opnað hefur verið fyrir tilnefningar til Kópsins, sem eru viðurkenningar menntaráðs Kópavogs fyrir framúrskarandi skóla- og frístundastarf í grunnskólum Kópavogs. Einnig er opið fyrir umsóknir í forvarnarsjóð Kópavogsbæjar. Áhugasamir geta sent inn tilnefningar/umsóknir eða komið hugmyndum til skólastjóra sem getur aðstoðað við ferlið. 
 • Skóladagatal 2024-2025

  Skóladagatal 2024-2025

  Hér má nálgast skóladagatal 2024-2025 : skoladagatal-2024-2025-samthykkt-2 Sumarfrístund verðandi 1.bekkinga verður í 9 skóladaga (kl. 8-16), vikuna 12.-16.ágúst og 19.-22.ágúst (frístund lokuð á skólasetningardegi). Hefðbundin frístund opnar svo mánudaginn 26.ágúst fyrir þau börn sem eru skráð úr 1.-4.bekk.

Allar fréttir