Fréttir

  • 200.000 krónur til Barnaspítala Hringsins

    200.000 krónur til Barnaspítala Hringsins

    Leikfélag Salaskóla og Fönix, skipað nemendum úr unglingadeild, afhentu á dögunum ávísun að upphæð 200.000 krónur til Barnaspítala Hringsins, en peningurinn er ágóði af sölu á leiksýningu félagsins. Unglingarnir settu upp verkið ,,Stefán rís“ byggt á bókinni ,,Unglingurinn“ eftir þá Arnór Björnsson og Óla Gunnar …
  • Lokauppgjör lokaverkefna nemenda á unglingastigi

    Lokauppgjör lokaverkefna nemenda á unglingastigi

    Undanfarna daga hafa nemendur á unglingastigi verið að vinna að lokaverkefnum sínum þetta skólaárið. Lokaverkefni 8. bekkjar hefur snúist um að gera góðverk sem eftir hefur verið tekið í nærsamfélaginu sem og víðar. Krakkarnir vilja af þessum sökum bjóða foreldrum og öllum sem vilja láta …
  • Stefán rís

    Stefán rís

    Hópur nemenda á unglingastigi hefur verið við stífar æfingar vegna uppsetningar leikrits í Salaskóla. Verkið heitir „Stefán rís“ og byggir á bókinni “Leitin að tilgangi unglingsins” eftir Arnór Björnsson, Óla Gunnar Gunnarsson og Bryndísi Björgvinsdóttur. Stefán, aðalsöguhetjan, er krúttlegur, geðþekkur og aðlaðandi strákur sem er …
  • Hverfishátíð Salahverfis

    Hverfishátíð Salahverfis

    Vorhátíð Salaskóla verður að þessu sinni hverfishátíð Salahverfis! Hin árlega vorhátíð foreldrafélags Salaskóla verður að þessu sinni sannkölluð hverfishátíð! Hátíðin verður fimmtudaginn 16. maí og hefst klukkan 17:00. Á staðnum verða matarvagnar og hægt að kaupa sér mat. ATH að kl. 19:00 er 2. sýning …
  • Breyttur útivistartími barna

    Breyttur útivistartími barna

    Við minnum á breyttan útivistartíma barna.
  • Netöryggisfræðsla

    Netöryggisfræðsla

    Foreldrafélag Salaskóla, í samstarfi við Salaskóla, býður nemendum í 4.-10. bekk fræðsluerindi er snýr að þáttum er varða netöryggi, upplýsinga- og miðlalæsi. Auk þess verður foreldrum boðið fræðsluerindi um sama efni í sömu viku og fræðsla til nemenda fer fram á skólatíma. 8.-10. bekkur – …

Allar fréttir