Fréttir

 • Afmælishátíð Salaskóla

  Afmælishátíð Salaskóla

  20 ára afmæli Salaskóla var haldið hátíðlega í dag. Dagskráin hefur breyst mikið upp á síðkastið vegna smithættu og var hún að mestu hólfaskipt.  Skipulagið hefur verið í höndunum á 10.bekk. Þau meðal annars hafa unnið hörðum höndum að því að setja upp Salaskóli got …
 • Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs

  Ljóðasamkeppni grunnskóla Kópavogs

  Við vekjum athygli á þessari ljóðakeppni fyrir grunnskóla Kópavogs. Skilafrestur er til 6.desember. Nánari upplýsingar má sjá á mynd fyrir neðan :
 • Olympíuhlaup í Salaskóla föstudaginn 10. september

  Olympíuhlaup í Salaskóla föstudaginn 10. september

  Það er fín veðurspá fyrir föstudaginn næsta, þann 10. september. Þá verður efnt til Ólymipíuhlaups ÍSÍ frá kl. 11:00 -13:00 hér í Salaskóla. Hlaupið hefst stundvíslega klukkan 11:00 og lýkur klukkan 13:00. Ræst verður í hollum klukkan 11:00. Nemendur á unglingastigi leggja fyrst af stað, …
 • Skólasetning þriðjudaginn 24. ágúst 2021

  Skólasetning þriðjudaginn 24. ágúst 2021

  Við bjóðum ykkur velkomin til samstarfs við okkur á nýju skólaári.. Það er eftirvænting og tilhlökkun í loftinu bæði hjá börnum og fullorðnum. Gott fyrir krakkana að hitta félagana og komast í rútínu. Eins og ykkur er kunnugt er veiran enn í gangi og við …
 • Sumaropnanir félagsmiðstöðva Kópavogs

  Sumaropnanir félagsmiðstöðva Kópavogs

  Í sumar verða félagsmiðstöðvar Kópavogs með opnanir fyrir unglinga sem voru að klára 7.-10.bekk. Er það í annað sinn sem við verðum með sumaropnanir en í fyrra gáfust þær mjög vel. Sumaropnun félagsmiðstöðva verður frá 7.júní til 9.júlí. Dagskráin verður gerð í samvinnu við unglinga …

Allar fréttir

Komandi viðburðir

Það eru engir events framundan á þessum tima.

Tweets