Fréttir

 • Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis

  Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis

  Þriðjudaginn 21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis.  Markmið dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 – 21.03. Líkt …
 • Nemandi í Salaskóla verðlaunahafi í teiknisamkeppni grunnskólanema

  Nemandi í Salaskóla verðlaunahafi í teiknisamkeppni grunnskólanema

  Úrslit í árlegri teiknisamkeppni grunnskólanema liggja nú fyrir og var Embla Dröfn Hákonardóttir, nemandi í 4. bekk,  ein af vinningshöfum. Öllum nemendum 4. bekkjar var boðið að taka þátt en þessi skemmtilega teiknisamkeppni hefur notið mikilla vinsælda meðal nemenda, kennara og skólastjórnenda í áraraðir og …
 • Innritun 6 ára barna (árgangur 2017) fyrir skólaárið 2023-2024

  Innritun 6 ára barna (árgangur 2017) fyrir skólaárið 2023-2024

 • Dagur sjaldgæfra sjúkdóma

  Dagur sjaldgæfra sjúkdóma

  Á morgun, 28. febrúar, er dagur sjaldgæfra sjúkdómaa og í tilefni hans hvetur félag einstakra barna okkur til að klæðast glitrandi fatnaði og sýna þannig samstöðu og stuðning. Að sjálfsögðu verðum við í Salaskóla með.
 • Bebras tölvuáskorun 2022

  Bebras tölvuáskorun 2022

  Bebras (e. Beaver) áskorunin er alþjóðlegt verkefni sem felst í að auka áhuga á upplýsingatækni og efla rökhugsun og tölvufærni (e. Computational thinking) meðal nemenda á öllum skólastigum. Þetta er ein fjölmennasta áskorun sem notuð er til kennslu í upplýsingatækni og var hún keyrð í …

Allar fréttir