Fréttir

  • Erasmus verkefni

    Erasmus verkefni

    Salaskóli hefur undanfarin àr tekið þátt í fjölbreyttum Erasmus verkefnum. Verkefnið sem við erum þátttakendur í þetta skólaàrið ber heitið Art is for All.  Þátttökuskólar eru í Wales, Þýskalandi og Spáni.  Hér er QR kóði á sameiginlega vefsíðu verkefnisins.
  • Kópurinn – tilnefningar

    Kópurinn – tilnefningar

  • Snjallir nemendur í Kópavogi

    Snjallir nemendur í Kópavogi

    Síðastliðinn mánudag þann 27. mars voru haldnar menntabúðir #Kópmennt í Snælandsskóla sem voru nokkurs konar uppskeruhátíð skólaársins. Nemendur í grunnskólum Kópavogs áttu ,,sviðið“ þar sem þeir mættu til leiks til að kynna verkefni sem þau hafa unnið í vetur. Yfirskrift menntabúðanna voru því ,,Snjallir nemendur …
  • Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

    Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk

    Stóra upplestrarkeppnin í 7. bekk fór fram í Salaskóla síðastliðinn fimmtudag. Allir upplesarar stóðu sig með prýði og munu þau Agnes Elín, Bjarki Þór og Sigríður Maren taka þátt fyrir hönd Salaskóla í Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer í Salnum Kópavogi í næsta mánuði. Þar …
  • Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis

    Alþjóðlegur dagur Downs heilkennis

    Þriðjudaginn 21. mars er alþjóðlegur dagur Downs heilkennis.  Markmið dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 – 21.03. Líkt …
  • Nemandi í Salaskóla verðlaunahafi í teiknisamkeppni grunnskólanema

    Nemandi í Salaskóla verðlaunahafi í teiknisamkeppni grunnskólanema

    Úrslit í árlegri teiknisamkeppni grunnskólanema liggja nú fyrir og var Embla Dröfn Hákonardóttir, nemandi í 4. bekk,  ein af vinningshöfum. Öllum nemendum 4. bekkjar var boðið að taka þátt en þessi skemmtilega teiknisamkeppni hefur notið mikilla vinsælda meðal nemenda, kennara og skólastjórnenda í áraraðir og …

Allar fréttir