Fréttir

 • Salaskóli óskar eftir stuðningsfulltrúum og/eða frístundaleiðbeinendum.

  Salaskóli óskar eftir stuðningsfulltrúum og/eða frístundaleiðbeinendum.

  Salaskóli óskar eftir að ráða stuðningsfulltrúa og/eða frístundaleiðbeinendur. Í Salaskóla eru tæplega 600 nemendur og um 100 starfsmenn. Í skólanum er faglegt og metnaðarfullt starf, þar ríkir góður starfsandi og boðið er upp á gott starfsumhverfi. Í störfunum felst stuðningur við nemendur í námi og leik. …
 • Skólaslit

  Skólaslit

  Þá er formlega búið að slíta Salaskóla þetta skólaárið og allir farnir sælir og glaðir út í sumarfríið. Við þökkum ykkur fyrir viðburðarríkt og skemmtilegt skólaár og hlökkum til að sjá ykkur í haust.
 • Útskrift 10.bekkinga

  Útskrift 10.bekkinga

  Rétt í þessu fór fram útskrift 10.bekkinga, hátíðleg en um leið gleðileg athöfn. Flutt voru ávörp og nemendurnir sjálfir sáu um tónlistaratriðin. Við eigum eftir að sakna þessara krakka og óskum þeim innilega til hamingju og góðs gengis í framtíðinni.
 • ÚTSKRIFT 10. BEKKINGA OG SKÓLASLIT Í 1.-9. BEKK

  ÚTSKRIFT 10. BEKKINGA OG SKÓLASLIT Í 1.-9. BEKK

  10. bekkingar verða útskrifaðir föstudaginn 3. júní kl. 11:00 í Lindakirkju. Foreldrar hafa fengið upplýsingar um útskriftina í tölvupósti. Þriðjudaginn 7. júní 2022 eru skólaslit í Salaskóla. Tímasetningar eru sem hér segir. 1.-4. bekkur: kl. 8:30 Mæting í skóla í stofu hjá umsjónarkennara. kl. 9:00 …
 • Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2022

  Foreldraverðlaun Heimilis og skóla 2022

  Nokkrum starfsmönnum Salaskóla var boðið til athafnar hjá Heimili og skóla við lok síðustu viku. Tilefnið var tilnefning til foreldraverðlauna Heimilis og skóla árið 2022 í flokknum „dugnaðarforkar“. Í  umsögn með tilnefningunni kom fram að þær Guðlaug Björg Eiríksdóttir þroskaþjálfi og Gígja Jónsdóttir, með stuðningi frá …

Allar fréttir

Komandi viðburðir

Það eru engir events framundan á þessum tima.

Tweets