Verðlaunaafhending fjölgreindaleika

Verðlaunaafhending fyrir fjölgreindaleika 2019. Einnig voru veitt verðlaun fyrir ólympíuhlaupið 2019, 4.bekkur hljóp mest og 10.bekkur þar á eftir. Kennarar þessa árganga tóku á móti viðurkenningunni. Þess má geta að skólinn hljóp samtals 2870 km, sem eru rúmlega 2 hringir í kringum landið. 

Myndirnar eru teknar af Daníel Woodard í 9.bekk.

Vinningsliðið með 1306 stig, lið númer 28 – Nafnlausa liðið 
Í öðru sæti var lið númer 8 með 1295 stig – Mygluðu Cheeriosin
Í þriðja sæti var lið númer 3 með 1286 stig – McDonalds

Bestu fyrirliðarnir
4.árgangur fékk viðurkenningu fyrir að hlaupa mest af öllum í Ólympíuhlaupinu
10.bekkur fékk viðurkenningu fyrir að hlaupa mest að meðaltali, 7,5 km
Birt í flokknum Fréttir.