Samrómur – lestrarkeppni grunnskóla
Samrómur – lestrarkeppni grunnskóla Í fyrra tók Salaskóli þátt í lestrarkeppni Samróms og hafnaði í öðru sæti í æsispennandi keppni. Nemendur, starfsfólk, foreldrar og systkini voru dugleg að taka þátt sem skiluðu okkur þessum glæsilega árangri og 5 Sphero Bolt vélmönnum. Í ár ætlum við að taka þátt í annað sinn og munu nemendur […]
Lesa meiraGleðileg jól / Merry christmas
Litlu jól með breyttu sniði í ár. Hver bekkur var inn í sinni stofu í stað jólaballs, en aðeins 1.-4. bekkur (einn bekkur í einu) fór og söng jólalög með Stefáni tónlistarkennara inn í sal. Við óskum ykkur gleðilegra jóla og hafið það allra best yfir hátíðarnar með ykkar nánustu. Þetta hafa verið skrítnir […]
Lesa meiraSigurvegari í Bifur áskoruninni
Atli Elvarsson í 10.bekk var sigurvegari í Bifur (Bebras) áskoruninni á hvorki meira né minna en landsvísu. Bebras er alþjóðleg tölvuáskorun sem er ætluð að kynna hugmyndafræði og grunnhugsun forritunar. Við óskum Atla innilega til hamingju. Myndir af nemendum í 9.bekk sem lentu í sæti innan Salaskóla. (Myndir teknar af Ólafi Orra , nemanda […]
Lesa meiraJólafréttir frá Salaskóla
Lúsían Í Salaskóla hefur verið hefð að vera með Lúsíumessu sem tengist verndardýrðlingnum Santa Lúsíu. Barnahópur klæðist í hvíta kirtla og gengur syngjandi með kertaljós um ganga skólans. Stundum hafa um 80 börn tekið þátt. Í aðalhlutverki hafa þá verið 4. bekkingar og Lúsían hefur verið valin úr 7. bekk. Lúsían sjálf er prýdd […]
Lesa meiraKlukkustund kóðunar 2020
Alþjóðlega Hour of Code (Klukkustund kóðunar) forritunarvikan verður haldin dagana 7.-13. desember um heim allan. Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir milljarð þátttakenda í yfir 180 löndum. Búið er að skrá Salaskóla til þátttöku og stefnt er að því að sem […]
Lesa meira18.nóvember 2020
English below Á morgun, 18. nóvember, taka gildi breyttar sóttvarnarreglur sem hafa smá áhrif á skólastarf í grunnskólum. Við erum reyndar enn að bíða eftir reglugerð með nánari leiðbeiningum en tvennt vitum við: 1. Grímunotkun og fjarlægðarmörk verða felld niður í 5. – 7. bekk 2. Íþróttakennsla getur hafist aftur í íþróttahúsinu. E.t.v. koma […]
Lesa meiraSkipulagsdagur / organizational day 19. nóvember
Minnum á að nk. fimmtudag, 19. nóvember, er skipulagsdagur í öllum skólum Kópavogs og Salaskóla þar með líka. Það er engin kennsla þennan dag og frístundin er líka lokuð. Við munum nýta daginn til að skipuleggja starfið fram að áramótum. On November the 19th there is an organizational day in Salaskóli, as other schools […]
Lesa meiraBebras (Bifur) áskorunin
Bebras (Bifur) – áskorunin í rökhugsun & tölvufærni Nemendur í 4.-10.bekk í Salaskóla stefna á að taka þátt í Bebras-áskoruninni að þessu sinni en Bebras tölvuáskorunin 2020 fer fram í vikunni 9.-13. nóvember 2020. Áskorunin er alþjóðlegt verkefni og er henni ætlað að kynna hugmyndafræði og grunnhugsun forritunar (e. computational thinking) fyrir nemendum með […]
Lesa meiraBreytt skólastarf 3. – 17. nóvember
Vegna nýrrar reglugerðar um skólastarf í heimsfaraldri verður starfið svona í Salaskóla frá 3. – 17. nóvember: Nemendur í 1. – 4. bekk: Mæting kl. 8:10 og skóli til 13:30. Kennsla verður með sama hætti og verið hefur. Að kennslu lokinn gefst nemendum kostur á dægradvöl í frístund. Nánari upplýsingar koma frá Auðbjörgu Íþróttakennsla […]
Lesa meiraSkipulagsdagur 2. nóvember / November 2 will be used to plan school work with the teachers and other school staff.
English below Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2. nóvember verður notaður til að skipuleggja starfið með kennurum og öðru starfsfólki. Leik- og grunnskólabörn eiga því ekki að mæta í skólann mánudaginn […]
Lesa meiraSöfnum hausti
Menningarhúsin tóku sig til og græjuðu ljósmyndaleik fyrir vetrarfríið í næstu viku undir yfirskriftinni Söfnum hausti. Þar eru fjölskyldur hvattar til að fara út í haustið – búa til haustkórónur og laufaskúlptúra, virða fyrir sér fugla og útsýni, faðma tré og bregða á leik á ýmsan hátt. Þær taka af sér mynd – eða […]
Lesa meira