Skólasetning þriðjudaginn 24. ágúst 2021
Við bjóðum ykkur velkomin til samstarfs við okkur á nýju skólaári.. Það er eftirvænting og tilhlökkun í loftinu bæði hjá börnum og fullorðnum. Gott fyrir krakkana að hitta félagana og komast í rútínu. Eins og ykkur er kunnugt er veiran enn í gangi og við þurfum að umgangast hana af varfærni. Hér í skólanum […]
Lesa meiraSumaropnanir félagsmiðstöðva Kópavogs
Í sumar verða félagsmiðstöðvar Kópavogs með opnanir fyrir unglinga sem voru að klára 7.-10.bekk. Er það í annað sinn sem við verðum með sumaropnanir en í fyrra gáfust þær mjög vel. Sumaropnun félagsmiðstöðva verður frá 7.júní til 9.júlí. Dagskráin verður gerð í samvinnu við unglinga og starfsfólk. Við munum halda úti dagopnunum, kvöldopnunum og […]
Lesa meiraGleðilegt sumar
Það hefur verið mikið um að vera síðustu daga, vorhátíðir, útskrift 10.bekkinga og nú í dag og í gær skólaslit. Við óskum ykkur gleðilegs sumars. Þið eigið yndislega krakkasem hafa allir staðið sig vel í vetur. Við hlökkum til að taka á móti þeim í haust. Með bestu kveðjum,Salaskóli
Lesa meiraSkólaslit 2021
Mánudagurinn 7. júní er síðasti skóladagur nemenda í 1. – 9. bekk. Þau mæta að morgni dags og eru við leik og störf skv. skipulagi kennara hvers árgangs. Markmiðið er að eiga góðar og skemmtilegar samverustundir í lok skólaársins. Daginn eftir, þriðjudaginn 8. júní verður skólanum slitið, en þar sem samkomutakmarkanir, (sem leyfa aðeins 150 […]
Lesa meiraBakslag
English below Það er svolítið bakslag núna í baráttunni við veiruna og í skólanum vinnum við eftir hertum sóttvarnarreglum til 15. apríl. Þá koma nýjar reglur og vonandi verður hægt að slaka eitthvað á þá, en það fer náttúrulega eftir því hvernig til tekst næstu daga. Undanfarið hafa börn og unglingar verið að veikjast […]
Lesa meiraSalaskóli lokaður / Salaskóli closed
English below Í samræmi við ákvörðun yfirvalda er Salaskóli lokaður frá og með deginum í dag og til 31. mars. Engin starfsemi er í skólanum. Félagsmiðstöð og dægradvöl einnig lokuð. 1. apríl er svo skírdagur og næsti skóladagur er því þriðjudaginn 6. apríl. Það liggur ekki fyrir hvernig skólahaldi verður háttað eftir páska […]
Lesa meiraMislitir sokkar á föstudag í tilefni Downs-dagsins
Sunnudaginn 21. mars nk er alþjóðlegi Downs dagurinn. Markmiði dagsins er að auka vitund og minnka aðgreiningu. Dagsetningin er táknræn að því leyti að hún vísar til þess að Downs-heilkenni orsakast af auka litning í litningi 21, þ.e. 3 eintök af litning 21 – 21.03. Við í Salaskóla erum stolt af því að í […]
Lesa meiraBréf til foreldra 25.febrúar 2021, English below
English below Ný reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar tók gildi í gærmorgun og gildir til og með 30. apríl. Helstu reglur fyrir grunnskóla eru að nú mega 50 starfsmenn vera saman í rými, lágmarksfjarlægð milli starfsfólks er 1 metri, hámarksfjöldi nemenda í rými er 150 og hvorki grímuskylda né lágmarksfjarlægð […]
Lesa meiraGóð lestrarkennsla bæði fyrir stráka og stelpur í Salaskóla
Þessa dagana er mikið rætt um kynjamun í skólastarfi og að strákar standi sig verr en stelpur t.d. í lestri. Við höfum verið að skoða hvernig staðan er hér í Salaskóla og ef niðurstaða lesfimiprófa Menntamálastofnunar í 1. – 4. bekk frá því í maí 2020 kemur í ljós að munur milli kynjanna er […]
Lesa meiraÖskudagur 2021
Hér má finna myndir frá öskudeginum & og hér má finna Green Screen myndir sem teknar voru á yngsta stigi.
Lesa meiraÖskudagur, vetrarleyfi og skipulagsdagur
1. Á morgun er öskudagur og eins og venjulega er það svolítið öðruvísidagur í Salaskóla. Nemendur mæta í grímubúningum í skólann og taka þátt í alls konar skemmtilegum verkefnum. Unglingadeildin hefur fengið sína dagskrá og valið sig inn á verkefni. Nemendur í 1. – 7. bekk: Nemendur mæta á bilinu 8:10 – 9:00 í […]
Lesa meiraEngin skíðaferð, mæta í skólann 8:10
Það er því miður allt of blautt í Bláfjöllum og allt lokað þar í dag. Skíðaferðin fellur því niður og allir eiga að mæta í skólann á venjulegu tíma, kl. 9:00
Lesa meira