Innritun fyrir næsta skólaár

Innritun barna í Salaskóla fyrir næsta skólaár stendur nú yfir. Mikilvægt er að foreldrar barna sem koma ný í skólann gangi frá innritun sem fyrst. Þið farið inn á þjónustugátt bæjarins og gangið frá þessu þar. Ef það er eitthvað óljóst er ykkur velkomið að hafa samband við skrifstofu skólans í síma 4413200 eða senda tölvupóst á ritari(hjá)salaskoli.is

Birt í flokknum Fréttir.