Val í 8.-10. bekk
Við höfum gert talsverðar breytingar á valinu í unglingadeildinni, 8. - 10. bekk, í Salaskóla. Markmið okkar er að nemendur fái sem mest út úr kennslunni í valgreinunum og tímarnir nýtist sem best. 8. bekkur fær nú að velja og er það í samræmi við breytingar sem gerðar voru á grunnskólalögum í fyrra. Valtímabilin í vetur verða 6 og á hverju valtímabili verða nemendur að velja 6 kennslustundir alls. Þá eru námskeiðin misveigamikil eða frá 2 kennslustundum á viku upp í 6 kennslustundir. Möguleiki er að velja sömu grein 2-3 yfir veturinn.
Íþróttir í Salaskóla
Hér má nálgast áætlanir fyrir íþróttir í Salaskóla – á haustönn 2009: Íþróttir í 8. – 10.bekk (pdf-skjal til útprentunar) Íþróttir í 5. – 7. bekk (pdf-skjal til útprentunar) Íþróttir í 1. – 4. bekk (pdf-skjal til útprentunar)
Lesa meiraSkólasetning Salaskóla
Hér koma nokkrar myndir frá skólasetningu 24. ágúst 2009 þegar nemendur í 2. – 10. bekk mættu í fyrsta skipti í skólann.
Lesa meiraDægradvölin fullmönnuð
Búið er að ráða í allar lausar stöður í dægradvöl Salaskóla. Nýr umsjónarmaður eru Auðbjörg Sigurðardóttir og sér hún um daglegt skipulag en skráningar og fjármálaumsýsla er í höndum skólaritara, hennar Ásdísar. Aðrir starfsmenn í dægradvöl eru Svana, Álfheiður, Margrét, Íris Hólm, Birkir og Fatmir. Við biðjum foreldra um að staðfesta skráningu og dvalartíma […]
Lesa meiraSkólasetning
Salaskóli verður settur mánudaginn 24. ágúst nk. Nemendur mæta sem hér segir: 2., 3. og 4. bekkur kl. 9:00 5., 6. og 7. bekkur kl. 10:00 8., 9. og 10. bekkur kl. 11:00 Kennsla í 2. – 3. bekk hefst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 25. ágúst. Nemendur sem eru að fara í 1. […]
Lesa meiraSkólasetning 24. ágúst
Skrifstofa Salaskóla hefur nú opnað aftur eftir sumarleyfi. Kennarar koma til starfa mánudaginn 17. ágúst kl 8:30. Skólasetning er mánudaginn 24. ágúst. Nánari tímasetningar verða auglýstar síðar. Kennsla skv. stundaskrá hefst 25. ágúst.
Lesa meiraBekkjaskipting í 6. og 7. bekk
Bekkjaskiptingu í 6. - 7. bekk er hægt að sjá með því að smella á Lesa meira.
Lesa meiraSkólaárið 2009-2010 – innkaupalistar
Innkaupalistar flestra bekkja fyrir skólaárið 2009-2010 eru nú komnir á vefinn. Við beinum því til foreldra og nemenda að kanna hvort e.t.v. séu til hlutir frá síðastliðnum vetri sem gætu nýst aftur. Óþarfi er að kaupa það sem þegar er til. 1. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. – 7. bekkur […]
Lesa meiraSumarleyfi
Þökkum nemendum og foreldrum fyrir ánægjulegt samstarf á nýliðnu skólaári og óskum þeim góðra daga í sumarleyfinu. Skrifstofa skólans er lokuð frá 22. júní en opnar aftur 10. ágúst. Ef koma þarf skilaboðum á framfæri er hægt að senda þau á netfang skólans salaskoli@salaskoli.is.
Lesa meiraNemendur í 1. bekk
Hægt er að skoða bekkjarlista nemenda í 1. bekk skólaárið 2009-2010 með því að smella á Lesa meira.
Lesa meiraUmsjónarkennarar næsta skólaárs
Eftirtaldir kennarar verða umsjónarkennarar næsta vetur í 1. -10. bekk: (Lesa meira)