Verið að athuga með skíðaferðina

Við erum nú að athuga með veðurhorfur í Bláfjöllum. Kl. 8:00 setjum við á vefinn hvort verður farið í skíðaferðina eða ekki. Verði ekki farið þurfa krakkarnir ekki að mæta á réttum tíma í skólann.

Lesa meira

Verri spá fyrir Bláfjöll

Spáin fyrir Bláfjöll á miðvikudag, 2. apríl er nú heldur verri en í morgun. Skv. upplýsingum frá starfsmönnum i fjöllunum er óvíst um opnun þar á morgun gangi spáin eftir. Biðjum fólk að fylgjast með hér á heimasíðunni á miðvikudagsmorgun. 

Lesa meira

Matseðill fyrir apríl

Matseðill fyrir aprílmánuð er kominn á vefinn. Skoðið hann hér eða undir hnappnum þjónusta. 

Lesa meira

Páskafrí til 26. mars

Nú er páskaleyfið hafið. Kennsla hefst aftur að loknu leyfi miðvikudaginn 26. mars. Dægradvöl opnar sama dag. Gleðilega páska!

Lesa meira

Bænastund

Bænastund vegna andláts Jakobs Arnar Sigurðarsonar verður í Digraneskirkju í kvöld, þriðjudag 11. mars, kl. 20:00.

Lesa meira

Páskabingói aflýst

Páskabingói foreldrafélagsins sem átti að vera nk. fimmtudag er aflýst.

Lesa meira

Stórmót í skák í Salaskóla

Nú um helgina fer fram hér í Salaskóla sveitakeppni grunnskóla, nemenda í 1. – 7. bekk, í skák. Salaskóli er með þrjú lið. Mikil spenna ríkir en úrslit verða ekki kunn fyrr en seinnipartinn á sunnudag. Teflt er frá kl. 13:00 – 17:30 bæði laugardag og sunnudag.

Lesa meira

Um 500 foreldrar í morgunkaffi

Í morgun komu foreldrar langvía og drukku morgunkaffið sitt með skólastjóranum. Samkvæmt bókhaldi okkar hafa þá foreldrar nemenda í öllum bekkjum skólans komið á morgunfund í vetur, rætt við skólastjórnendur og skoðað skólastarfið.

Lesa meira

Upplýsingar frá lögreglunni til foreldra barna í grunnskólum Kópavogs

Skólanum hefur borist bréf frá lögreglunni. Við hvetjum alla foreldra til að lesa bréfið með því smella á LESA MEIRA.

Lesa meira

Páskabingó foreldrafélagsins

Hið árlega og stórvinsæla páskabingó foreldrafélagsins verður fimmtudaginn 13. mars nk. Vegna mikillar aðsóknar verður það tvískipt. Kl. 17:30 er bingó fyrir 1. – 4. bekk og meðfylgjendur og kl. 20:00 fyrir nemendur í 5. – 10. bekk og meðfylgjendur. Fjölmennið nú sem aldrei fyrr. Fullt af gómsætum og spennandi vinningum

Lesa meira

Nýtt foreldraráð

Nýlega var óskað eftir framboðum í foreldraráð. Fimm einstaklingar gáfu kost á sér og var ákveðið að þeir tækju allir sæti í ráðinu og því var ekki efnt til kosninga. Ráðið skipa því eftirtaldir foreldrar: Sigurjón Sigurðsson, Ísól Ómarsdóttir, Bryndís Baldvinsdóttir, Árni Þorsteinsson og Sigþór Samúelsson. Fyrsti fundur ráðsins verður fljótlega og verður fyrsta […]

Lesa meira

Innritun 4. og 5. mars

Skrifstofan er opin frá 8:00 – 16:00 innritunardagana.

Lesa meira