Aðalfundur foreldrafélagsins

Aðalfundur foreldrafélags Salaskóla verður  fimmtudaginn 12. mars kl 20:00 í hátíðarsal Salaskóla.
Dagskrá:

  1. Venjuleg aðalfundarstörf
  2. Kosning í skólaráð
  3. Önnur mál

Óskum eftir fólki bæði í stjórn foreldrafélags og skólaráð.

Áhugasamir mættu gjarnan hafa samband við foreldrafélagið og láta vita af sér, eins eru allar tillögur varðandi félagið og starfsemi þess vel þegnar.

Fyrir hönd stjórnar

Birgir Bjarnfinnsson
birgirb@sense.is

Birt í flokknum Fréttir.