7. bekkingar á Reykjum

Það er allt gott að frétta úr Hrútafirðinum þar sem 7. bekkingar dveljast í eina viku í skólabúðum ásamt nemendum úr Ölduselsskóla og Grunnskóla Snæfellsbæjar. Allir eru ánægðir og glaðir og skemmta sér hið besta. Nemendur eru vaktir snemma á morgnana og eftir morgunmat byrjar dagskrá og nám sem stendur til kl. 17. Eftir […]

Lesa meira

Námsvefir 5. – 7. bekkur

 Stærðfræði    Íslenska   Landið  Náttúran   Ýmislegt    Þrautir Rökhugsun Ritum rétt Íslandskort Húsdýrin Vélritunaræfingar        Námsleikir Learning games for kids Margföldunarleikir Æfingar í stafsetningu Jarðfræðivefurinn Landspendýr Fingrafimi 2 Þjálfaðu minnið Reiknum Lestur og stafsetning Lönd heimsins Fuglavefurinn Fingrafimi 1 Þjálfaðu einbeitnina Brotaleikur Ritfærni Fjaran og hafið- leikir Sorpuleikir Enska – Um Ísland […]

Lesa meira

Námsmat og viðtöl

Megintilgangur námsmats er örvun nemenda og námshjálp. Hverjum kennara ber að fylgjast vandlega með því hvernig nemendum gengur að ná þeim námsmarkmiðum sem aðalnámskrá og skólinn setja þeim. Námsmat fer ekki einungis fram í lok námstímans heldur er það einn af föstum þáttum skólastarfs, órjúfanlegt frá námi og kennslu. Nemendur fá skriflega umsögn tvisvar […]

Lesa meira

Morgunkaffi

Foreldrar allra barna í Salaskóla eru boðaðir í morgunkaffi í skólanum fyrir áramót. Morgunfundir þessir hefjast kl. 8:10 og standa til kl. 9:00. Á hverjum fundi eru foreldrar barna í einum árgangi. Fundirnir eru haldnir í sal skólans og er foreldrum boðið upp á kaffi. Það eru skólastjórnendur sem boða til fundarins. Skólastjóri byrjar fundinn […]

Lesa meira

Mötuneyti og matseðlar

Matseðill desembermánaðar   Matseðill nóvembermánaðar  

Lesa meira

Skipulagsdagur föstudaginn 16. nóvember

Föstudaginn 16. nóvember verður skipulagsdagur í Salaskóla. Þá eiga nemendur frí en starfsfólk skólans situr námskeið og fundi um Olweusaráætlun gegn einelti og um uppbyggingarstefnuna.

Lesa meira

Umsókn um leyfi

Óski nemandi eftir að leyfi frá skóla lengur en í tvo daga þurfa foreldrar nemandans að hafa samband við skólastjóra eða aðstoðarskólastjóra og fylla út sérstakt eyðublað á skrifstofu skólans. Umsjónarkennari getur veitt leyfi til styttri tíma. Eyðublað (pdf – óvirkt)  

Lesa meira

Aldursblöndun námshópa

Í Salaskóla er aldursblöndun að hluta til í öllum árgöngum. Aldursblöndun af þessu tagi kallast samkennsla, þ.e. tveimur eða fleiri árgöngum er kennt saman í hóp. Þetta er m.a. gert í því skyni að uppræta neikvæð félagsleg mynstur sem gjarnan skapast í hópum sem halda sér lengi, en um leið að styrkja jákvæð samskipti. Markmið skólans með […]

Lesa meira

Frábæru lególiðin okkar!

Lególiðin okkar í Salaskóla stóðu sig með miklum sóma í legókeppninni sem fram fór um helgina í Öskju, verkfræðihúsi HÍ. Öll liðin þrjú sýndu frammúrskarandi samvinnu og verkhæfni og komu heim með tvo bikara fyrir gott rannsóknarverkefni og besta skemmtiariði keppninnar.

Lesa meira