verlaunaafhending_0022.jpg

Verðlaunahátíð fyrir fjölgreindaleika Salaskóla

verlaunaafhending_0022.jpgVerðlaunahátíð fyrir Fjölgreindaleika Salaskóla fór fram í gær, 14. október.

Hafsteinn skólastjóri og Auður íþróttakennari lögðu áherslu á að í raun og veru væru allir sigurvegarar á fjölgreindaleikunum því svo einstaklega vel þóttu nemdendur standa sig, yngri sem eldri. Öll lið á fjölgreindaleikum fengu stig fyrir unnin störf og veitt voru sérstök verðlaun fyrir þrjú efstu liðin sem hlutu flest stig.

Hér eru Myndir frá verðlaunahátíð.

Í 3. sæti var lið nr.9. Fyrirliðar voru Kristinn (Fálkum) og Guðlaug Edda (Lómum). Í liðinu voru: Katrín (smyrlum) Marel (Hrossagaukum) Eva (Lundum) Höskuldur (maríuerlum), Birkir (kjóum), Hilmir (þröstum), Guðný(hávellum) Sigurður (maríuerlum) Breki (kríum)

Í 2. sæti var lið nr.24. Fyrirliðar voru Jón Ófeigur (ernir) og Sólbjört (himbrimum). Í liðinu voru: Sindri Snær (helsingjum), Garðar Elí (ritum), Gabríel (súlum), Ingigerður (svölum), Birta Ósk (lóum), Gerður Hrönn (mávum), Nikulás (steindeplum), Elfa Maren (hrossagaukum).

Í 1. sæti var lið nr. 5 sem kallaði sig Bland í poka. Fyrirliðar voru Berglind Ósk (fálkum) og Halldór Kristján (himbrimum). Í liðinu voru: Steindór (svölum), Arnar Ísak (maríuerlum), Þormar (krummum), Lovísa (langvíum), Arna Hlín (kjóum), Andri (hávellum), Aron Ingi (kríum), Darri (lundum),Davíð Birkir (þröstum) Lilja (hrossagaukum), Gilbert (smyrlum).

Tveir fyrirliðar voru nefndir sem þóttu skara framúr en það voru þau Halla Björk í himbrimum og Eiríkur í lómum.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .