sms.jpg

Í hverju ertu góð/-ur?

Að vera góð/-ur í að sippa, sauma, tefla, byggja úr kubbum, fara kollhnís, senda sms, hanga á slá, þekkja lönd, mála, smíða, þekkja fuglahljóð eða kunna að raula … skiptir máli á fjölgreindaleikum. Allir eru góðir í einhverju og þegar 10 manna lið leggur saman má búast við góðum árangri í heildina. Þetta er einmitt aðalmarkmiðið með fjölgreindaleikum þ.e. hæfileikar hvers og eins koma fram og allir fá að njóta sín með einhverjum hætti. Myndasýning frá morgninum.
 sms.jpghanga.jpg
skordyr.jpgbolti.jpg  

sla.jpg 

landakort.jpg

mala_small.jpgtrambolin.jpg

Birt í flokknum Fréttir og merkt .