Skólakórinn – æfingar hefjast 20. október
Skólakór Salaskóla byrjar vetrarstarf sitt á morgun, þriðjudag. Kór fyrir 3. – 4. bekk verður frá 14:15 – 15:00 í stóru tónmenntastofunni og fyrir 5. – 6. bekk kl. 15:00 – 15:45. Allir áhugasamir krakkar, bæði strákar og stelpur, hvattir til að mæta. Kórstjóri er Fjóla Kristín Nikulásdóttir. Æfingar verða svo á mánudögum og […]
Lesa meiraKennsluáætlanir
Flestar kennsluáætlanir fyrir haustönn eru komnar á vefinn. Farið inn á skólanámskra og svo kennsla og námskrá og þá dettið þið inn á þetta.
Lesa meiraStyttist í vetrarleyfið
Viljum minna alla á að það er vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs 26. og 27. október. Þá er engin starfsemi í Salaskóla.
Lesa meiraStarfsáætlun Salaskóla 2015-2016
Nú er starfsáætlun Salaskóla fyrir skólaárið komin á vefinn. Hvetjum foreldra og alla til að kynna sér hana. Farið inn á http://salaskoli.is – smellið á skólanámskrá og svo starfsáætlun. Eða bara smellið hér.
Lesa meiraForeldraviðtalsdagur 13. október
Þriðjudaginn 13. október eru foreldraviðtöl í Salaskóla. Foreldrar bóka viðtölin í mentor og við opnum fyrir bókun 7. október og lokum sunnudaginn 11. októrber. Leiðbeiningar um bókun eru á þessum tengli https://www.youtube.com/watch?v=lLHx3ngQD6g. Dægradvölin er opin á foreldraviðtalsdaginn.
Lesa meiraSkipulagsdagur 7. október
Sameiginlegur skipulagsdagur allra grunnskóla í Kópavogi er á morgun, miðvikudaginn 7. október. Á þessu degi er einnig undirbúningsdagur fyrir dægradvalir og þar er því lokað á skipulagsdaginn.
Lesa meiraSkemmtilegt á fjölgreindaleikum
Fjórtándu fjölgreindaleikar Salaskóla fara fram á fimmtudag og föstudag 1. og 2. október. Þá er nemendum skipt í ca. 10 manna lið sem keppa í margskonar greinum sem reyna á ólíkar greindir nemenda. Liðsstjórar koma úr 9. og 10. bekk og þeir sjá alveg um sinn hóp þessa daga. Myndirnar sýna vel stemninguna sem […]
Lesa meiraMyndir 2015 – 2016
September Október Fjölgreindaleikar 1. okt. fyrri dagur Fjlölgreindaleikar – starfsfólk Nóvember Desember Janúar Febrúar Mars Apríl Maí Júní
Lesa meiraNemendur í 8. og 9. bekk í Kópavogi fá afhentar spjaldtölvur
Allir nemendur í áttunda og níunda bekk í Kópavogi fá afhendar spjaldtölvur mánudaginn 7. september en spjaldtölvuvæðing grunnskóla í Kópavogi hefst með þessum tveimur árgöngum.
Haldnir verða kynningarfundir í skólunum fyrir foreldra í tengslum við afhendinguna þar sem farið verður yfir ýmis hagnýt atriði, reglur um notkun tækjanna og aðra skilmála. Þá fá nemendur fræðslu um netöryggi og stafræna borgaravitund áður en þeim eru afhent tækin.
Lesa meiraTengill inn á valblað nemenda í unglingadeild
https://www.surveymonkey.com/r/ZLQNG8ZVelja strax
Lesa meiraInnkaupalisti 8. – 10. bekkja
Innkaupalisti unglingadeildar Salaskóla
Námsgögn sem nemendur þurfa að eiga veturinn 2015-2016
Línustrikuð stílabók (etv.faggreinabók) A4 með gormum og götum
Reikningsbók A4 með gormum og götum
Stílabækur A5, 2 stk. fyrir 10. bekk og ein fyrir 8. og 9. bekk.
Vegna umræðu um byrjendalæsi
Salaskóli hefur stuðst við aðferðafræði byrjendalæsis í nokkur ár. Jafnframt höfum við tekið þátt í verkefninu læsi til náms sem er fyrir eldri nemendur. Í báðum þessum verkefnum hefur skólinn fengið ráðgjöf frá Háskólanum á Akureyri. Frá því að við tókum þessar aðferðir upp hefur árangur Salaskóla á samræmdum prófum í 4. bekk farið upp á við. Þetta má sjá í skýrslum um samræmd próf.
Lesa meira