Skíðaferð frestast til fimmtudags

Við vorum rétt í þessu að fá þær upplýsingar að það er afleitt færi og veður í Bláfjöllum. Við verðum því að fresta skíðaferðinni þar til á morgun.

Það er því venjulegur skóli í dag í Salaskóla

Birt í flokknum Fréttir.