Skólasetning 23. ágúst
Salaskóli verður settur fimmtudaginn 23. ágúst n.k. Nemendur eiga að mæta sem hér segir: Kl. 8:30 – 2. 3. og 4. bekkur Kl. 9:30 – 5. 6 og 7. bekkur Kl. 10:30 – 8. 9. og 10. bekkur Nemendur mæta í anddyri skólans og fara síðan í kennslustofur með kennurum sínum. Foreldrar eru velkomnir […]
Lesa meiraÚtskrift 10. bekkinga miðvikudaginn 6. júní
Útskrift 10.bekkinga verður miðvikudaginn 6. júní kl. 20.00. Þetta er hátíðleg en um leið gleðileg athöfn og mæta nemendur og foreldrar þeirra, prúðbúin. Ef t.d. afi og amma vilja koma með eru þau velkomin. Athöfnin fer þannig fram að nemendur flytja ávörp og atriði, skólastjórnendur ávarpa og afhenda vitnisburð. Að útskrift lokinni er kaffisamsæti […]
Lesa meiraSkólaslit fimmtudaginn 7. júní
Skólaslit Salaskóla verða fimmtudaginn 7. júní nk. og eiga nemendur að mæta sem hér segir: Kl. 9:30 – 1. bekkur, 3. bekkur, 5. bekkur, 7. bekkur og 9. bekkur Kl. 10.00 – 2. bekkur, 4. bekkur, 6. bekkur og 8. bekkur. Nemendur mæta í anddyri þar sem verður smá viðhöfn. Að henni lokinni fara […]
Lesa meiraSkíðaferð frestað
Það verður ekki farið í Bláfjöll í dag. Færi er ómögulegt. Sem sagt venjulegur skóladagur hjá unglingadeild í dag.
Lesa meiraFræðslufundir um netfíkn fyrir foreldra í 5. – 8. bekk
Næsta föstudag, 2. mars, verður fræðslufundur um netfíkn hér í Salaskóla fyrir foreldra og nemendur í 5. og 6. bekk. Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur fræðir foreldra og það er mjög mikilvægt að allir foreldrar mæti, eiginlega bara skyldumæting. Fundurinn hefst kl. 815 og er í klukkukstund. Þegar Eyjólfur Örn hefur rætt við foreldra mun […]
Lesa meiraInnritun fyrir næsta skólaár
Innritun 6 ára barna (fædd 2012) fer nú alfarið fram í gegnum íbúagátt á vef bæjarins https://ibuagatt.kopavogur.is Opnað verður fyrir skráningu 1. mars 2018 og stendur hún til 8. mars. Sömu daga fer fram innritun nemenda sem flytjast milli skólahverfa og þeirra sem flytja í Kópavog eða koma úr einkaskólum. Haustið 2018 munu skólar […]
Lesa meiraVitlaust veður í fyrramálið
Veðurstofan spáir vitlausu veðri í fyrramálið í Kópavogi og víðar. Veðrið verður að líkindum mjög slæmt þegar krakkar halda af stað i skólann og foreldrar í vinnu. Eins og endranær munum við opna skólann á réttum tíma foreldrar verða sjálfir að meta hvort og hvenær þeir koma börnum sínum í skólann. Líklegt er að […]
Lesa meiraNotið hringtorgið við skólann
Ef þið þurfið að aka börnunum í skólann t.d. vegna leiðinda veðurs þá biðjum við ykkur um að nota hringtorfið við skólann til að sleppa þeim út. Það er miklu öruggara en að fara inn á bílaplanið. Strætó er hættur að fara í hringtorgið og þetta er því í góðu lagi. Ef það er […]
Lesa meiraVont veður aftur / bad weather again
English below Nú hefur Veðurstofa Íslands spáð fyrir um appelsínugula viðvörun með suðaustan stormi fyrir höfuðborgarsvæðið í dag milli 16:30 og 19:30. Veður hefur versnað á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn sín í lok skóla eða frístundastarfs. Börn eru óhult í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. […]
Lesa meiraFylgið börnum í skólann /
Það er mikið rok í Salahverfi nú í morgunsárið með rigningu. Sumsstaðar eru hálkublettir. Það þarf því að fylgja börnunum í skólann. Þetta á við um börn 12 ára og yngri, unglingarnir meta hvort þeir treysti sér til að ganga eða vilji far með foreldrum sínum. Þar sem þetta mun skapa mikið umferðaröngþveiti við […]
Lesa meiraÓveður – röskun / bad weather – disruption
Veðurhorfur í fyrramálið eru ótryggar. Fylgist vel með veðri áður en þið sendið börn ykkar í skólann. Skólinn verður væntanlega opnaður á tilsettum tíma en erfitt getur verið fyrir börn að fara leiðar sinnar í skólann. Við setjum líka upplýsingar á heimasíðu skólans og facebook. Vegna álags á símkerfi biðjum við ykkur um að […]
Lesa meiraLúsían – myndband
Hér er glænýtt myndband frá Lúsíunni okkar í Salaskóla 13. desember sl. Mér þessu óskum við ykkur gleðilegra jóla, árs og friðar. Þökkum gott samstarf á árinu sem er að líða. Skólastarf hefst skv. stundaskrá 4. janúar 2018. Lúsían 2017
Lesa meira