Frítt forritunarnámskeið

Laugardaginn 16. febrúar

kl.10:00 – 15:00

  • Opið öllum grunnskólanemendum í 8. – 10. bekk
  • Fyrir þá sem vilja kynnast forritun
  • Góður undirbúningur fyrir forritunarkeppni grunnskólanna
  • Fríar pizzur í hádeginu

Hvað mun ég læra?

  • Grunnatriði forritunar með Python
  • Kóðað í textaham

Hverjir kenna?

  • Nemendur á tölvubraut Tækniskólans
  • Kennarar á tölvubraut Tækniskólans

Skráning á Kóðun

Birt í flokknum Fréttir.