Foreldraviðtalsdagur

Miðvikudaginn 30. janúar er foreldraviðtalsdagur. Þá mæta nemendur með foreldrum sínum í viðtöl við umsjónarkennara. Farið er yfir námið í haust, stöðuna og sett markmið fyrir vorönnina.

Birt í flokknum Fréttir.