Gestir frá Noregi
Í morgun komu góðir gestir fra Noregi í heimsókn hingað í skólann. Hér voru á ferð 21 nemandi frá Álasundi ásamt nokkrum kennurum og foreldrum. Þessi hópur hitti tíundubekkingana okkar á sal, fræddi þá um skólann sinn og heimabæ. Einnig spiluðu þau undurfagra tónlist fyrir okkur m.a. eftir norska tónskáldið Edward Grieg. Gestgjafarnir löbbuðu […]
Lesa meiraSkáklið Salaskóla á Norðurlandamóti
Skáklið Salaskóla keppir á Norðurlandamóti grunnskóla í skák 26. – 28. ágúst næstkomandi. Keppt er í húsi Taflfélags Reykjavíkur í Faxafeni 12. Í liði Salaskóla eru Guðmundur Kristinn Lee MR, Birkir Karl Sigurðsson 10b., Hilmir Freyr Heimisson 5b., Jón Smári Ólafsson 7b., Hildur Berglind Jóhannsdóttir 7b. og Eyþór Trausti Jóhannsson 9b. Áhorfendur eru velkomnir. […]
Lesa meiraGaman á skólasafni
Þessa dagana eru fyrstubekkingar smátt og smátt að læra að rata um skólann sinn. Í dag komu þeir á skólasafnið í fyrsta sinn með umsjónarkennaranum sínum og völdu sér bók til að lesa. Þeir lærðu hvernig bók er fengin að láni og hvert á að skila henni að lestri loknum. Þetta er heilmikið að muna […]
Lesa meiraStærðfræðivinna
Skemmtileg stærðfræðiverkefni Rökhugsun Aðgerðirnar Þrautir Rekenweb Margföldun Vírus Tangram Vinna með brot Bilaða reiknivélin Mah Jongg Hvað ertu snögg/-ur? Farfuglarnir
Lesa meiraSkólaárið 2011-2012
ÁgústSkólasetning 2011-2012 FebrúarMeistaramót Salaskóla 2012 lokaúrslit100 daga hátíðin í 1. bekk – 7. febrúar 2012Krufning í 8. bekkÖskudagur 2012Lundarnir í góðum gír OktóberFjölgreindaleikar fyrri dagurSérkennilegir stöðvarstjórar o.fl.Fjölgreindaleikar seinni dagurHeimsókn Karpov fv. heimsmeistara7. bekkur á Reykjum MarsÍslandsmeistaramót barnaskólaLaugar í Sælingsdal 2012 9. bekkurÍslandsmeistaramót grunnskóla 2012Þjóðleg uppkoma hjá 2. bekk NóvemberSalaskóli í Hörpunni MaíOpinn […]
Lesa meiraNemendur streyma í skólann
Nemendur fóru að sreyma í skólann í morgun til þess að hitta umsjónarkennarann sinn, skólafélagana og fá stundaskrána í hendur. Krakkarnir voru hressir og glaðlegir að sjá eftir gott sumarfrí, eftirvæntingin skein úr andlitunum en það bar á feimni hjá einstaka nemanda eins og ofureðlilegt er. Foreldrar koma gjarnan með krökkunum í skólann fyrsta daginn. Skólinn hefst svo samkvæmt stundaskrá á morgun, þriðjudag, en fyrstubekkingar mæta ekki í skólann fyrr en á miðvikudaginn. Myndir.
Starfsfólk skólans á námskeiði
Allt starfsfólk Salaskóla sótti námskeið í dag til að læra meira um uppbyggingarstefnuna Uppeldi til ábyrgðar – Uppbygging sjálfsaga (Restitution – Self Discipline). En eins og nafnið bendir til er það aðferð við að kenna börnum og unglingum sjálfsstjórn og sjálfsaga. Unnið hefur verið eftir þessum aðferðum í Salaskóla að undanförnu. Fyrirlesari var Cindy Lévesque sem kemur […]
Lesa meiraMóttaka nýrra nemenda á fimmtudag
Nýir nemendur Salaskóla, aðrir en þeir sem fara í 1. bekk, eru boðnir í heimsókn og skólaskoðun fimmtudaginn 18. ágúst kl. 11:30. Foreldrum þeirra að sjálfsögðu einnig.
Lesa meiraSkólasetning
Salaskóli verður settur mánudaginn 22. ágúst. Nemendur mæta sem hér segir: 2., 3. og 4. bekkir kl. 9:00 5., 6. og 7. bekkur kl. 10:00 8., 9. og 10. bekkur kl. 11:00 Nemendur sem eru að fara í 1. bekk verða sérstaklega boðaðir með foreldrum sínum dagana 22. og 23. ágúst. Kennsla skv. stundaskrá […]
Lesa meiraSumarleyfi
Skrifstofa Salaskóla er lokuð vegna sumarleyfa frá og með 16. júní. Opnar aftur mánudaginn 8. ágúst.
Lesa meira