Fjölgreindaleikarnir 6. og 7. október

Hinir árlegu fjölgreindaleikar Salaskóla verða haldnir 6. og 7. október nk. Þá verður nemendum skólans skipt upp í tæplega 50 tíumanna líð og í hverju liði er nemendur á öllum aldri. Liðsstjórar eru elstu nemendur skólans og stýra þeir sínum hópi allan daginn. Keppt er í 50 keppnisgreinum sem reyna á hinar ýmsu greindir mannskepnunnar. Að þessu sinni verða þó nokkrar nýjar keppnisgreinar.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .