Nýr kokkur

Siggi kokkur, sem hefur verið hjá okkur til margra ára og átt stóran þátt í að móta þá ágætu matarmenningu sem hér ríkir, er nú farin í veikindaleyfi. Við starfi hans tók Klara Björnsdóttir kokkur, en hún er reyndur skólakokkur. Við bjóðum hana velkomna til starfa. Vænta má einhverra breytinga á matseðlinum því nýtt fólk kemur alltaf með eitthvað nýtt.

Birt í flokknum Fréttir.