Vont veður, verum slök

Ágætu nemendur og foreldrar í Salaskóla – vond veðurspá í fyrramálið og þið skulið því fylgjast vandlega með tilkynningum í útvarpi og fréttamiðlum strax í fyrramálið. Tilkynning um hvort það verður skóli eða ekki verður send út um kl. 7. Við í skólanum tökum enga ákvörðun um það heldur er það gert af slökkviliði […]

Lesa meira

Skólaþing nemenda í 5. – 10. bekk í gær

Í gær var skólaþing nemenda í Salaskóla haldið í annað skipti. Þá skiptu nemendur í 5. – 10. bekk sér í 50 hópa sem ræddu ýmis mál sem snúa að starfi og skipulagi Salaskóla. Nú var t.d. rætt um spjaldtölvuvæðinguna, einkunnarorð Salaskóla, matarsóun, Grænfánann og félagsmiðstöðina Fönix. Nemendur í 9. og 10. bekk voru hópstjórar […]

Lesa meira

Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 4. og 7. bekk

Niðurstöður samræmdu könnunarprófanna í 4. og 7. bekk voru að koma til okkar og krakkarnir koma með sínar niðurstöður heim í dag. Niðurstöðurnar eru ljómandi góðar og framfarir 7. bekkinga frá því í 4. bekk mjög miklar. Meðaltal 7. bekkjar er nú á landsmeðaltali en talsvert vantaði upp á það í 4. bekk. 4. […]

Lesa meira

Allir geta eitthvað, enginn getur allt – dagurinn 21. október

  Nú í október er vakin sérstök athygli á ADHD í þeim tilgangi að auka skilning í samfélaginu á þessum eiginleika sem svo margir fá í vöggugjöf. Næst komandi miðvikudag ætlum við að huga að þessu hér í Salaskóla og hafa dag þar sem við minnum okkur á að “allir geta eitthvað, enginn getur […]

Lesa meira

Skólakórinn – æfingar hefjast 20. október

Skólakór Salaskóla byrjar vetrarstarf sitt á morgun, þriðjudag. Kór fyrir 3. – 4. bekk verður frá 14:15 – 15:00 í stóru tónmenntastofunni og fyrir 5. – 6. bekk kl. 15:00 – 15:45. Allir áhugasamir krakkar, bæði strákar og stelpur, hvattir til að mæta. Kórstjóri er Fjóla Kristín Nikulásdóttir. Æfingar verða svo á mánudögum og […]

Lesa meira

Kennsluáætlanir

Flestar kennsluáætlanir fyrir haustönn eru komnar á vefinn. Farið inn á skólanámskra og svo kennsla og námskrá og þá dettið þið inn á þetta.

Lesa meira

Styttist í vetrarleyfið

Viljum minna alla á að það er vetrarleyfi í grunnskólum Kópavogs 26. og 27. október. Þá er engin starfsemi í Salaskóla.

Lesa meira

Starfsáætlun Salaskóla 2015-2016

Nú er starfsáætlun Salaskóla fyrir skólaárið komin á vefinn. Hvetjum foreldra og alla til að kynna sér hana. Farið inn á http://salaskoli.is – smellið á skólanámskrá og svo starfsáætlun. Eða bara smellið hér.

Lesa meira

Foreldraviðtalsdagur 13. október

Þriðjudaginn 13. október eru foreldraviðtöl í Salaskóla. Foreldrar bóka viðtölin í mentor og við opnum fyrir bókun 7. október og lokum sunnudaginn 11. októrber. Leiðbeiningar um bókun eru á þessum tengli https://www.youtube.com/watch?v=lLHx3ngQD6g.    Dægradvölin er opin á foreldraviðtalsdaginn. 

Lesa meira

Skipulagsdagur 7. október

Sameiginlegur skipulagsdagur allra grunnskóla í Kópavogi er á morgun, miðvikudaginn 7. október. Á þessu degi er einnig undirbúningsdagur fyrir dægradvalir og þar er því lokað á skipulagsdaginn. 

Lesa meira

Skemmtilegt á fjölgreindaleikum

Fjórtándu fjölgreindaleikar Salaskóla fara fram á fimmtudag og föstudag 1. og 2. október. Þá er nemendum skipt í ca. 10 manna lið sem keppa í margskonar greinum sem reyna á ólíkar greindir nemenda. Liðsstjórar koma úr 9. og 10. bekk og þeir sjá alveg um sinn hóp þessa daga. Myndirnar sýna vel stemninguna sem […]

Lesa meira

Myndir 2015 – 2016

September   Október Fjölgreindaleikar 1. okt.  fyrri dagur Fjlölgreindaleikar – starfsfólk   Nóvember   Desember   Janúar   Febrúar   Mars   Apríl   Maí   Júní

Lesa meira