Smá breyting á skóladagatali

Það höfðu slæðst inn tvær villur í skóladagatal komandi skólaárs sem nú hafa verið leiðréttar. Annars vegar var settur skipulagsdagur 14. nóvember en hann á að vera 21. nóvember. Svo hafði staðið að það væri skipulagsdagur 14. febrúar en það var bara vitleysa. Rétt skóladagatal er hér á heimasíðu Salaskóla.

Birt í flokknum Fréttir.