Vetrarleyfi hefst á morgun
Samkvæmt skóladagatali Salaskóla hefst vetrarleyfi nemenda og starfsfólks á morgun, fimmtudaginn 30. október. Skólastarf hefst aftur mánudaginn 3. nóvember skv. stundaskrá.
Lesa meiraMorgunkaffi í 45. viku
Foreldrar teista eru þriðjudaginn 4. nóvember Foreldrar smyrla eru miðvikudaginn 5. nóvember Foreldrar hávella eru fimmtudaginn 6. nóvember Foreldrar helsingja er föstudaginn 7. nóvember.
Lesa meiraSkólanámskrá 10. bekkur
Námsáætlanir 2009-2010: Íslenska Stærðfræði Þjóðfélagsfræði Lífvísindi Enska Danska Skólaíþróttir VAL Smíði VAL Textíll
Lesa meiraSkólanámskrá 9. bekkur
Námsáætlanir 2009-2010: Íslenska Stærðfræði Landafræði Lífvísindi Enska Danska Skólaíþróttir VAL Smíði VAL Textíll
Lesa meiraSkólanámskrá 8. bekkur
Námsáætlanir 2009-2010: Íslenska krummar og kjóar Stærðfræði Samfélagsfræði Lífvísindi Landafræði Enska Danska Hönnun og smíði val Textíll val Skólaíþróttir
Lesa meiraSkólanámskrá 6. – 7. bekkur
Námsáætlanir 2009-2010: Íslenska Stærðfræði Samfélagsfræði Lífsleikni Náttúruvísindi Danska Enska Hönnun og smíði Heimilisfræði 7. bekkur Heimilisfræði 6. bekkur Textíll Myndlist Skólaíþróttir Tónmennt
Lesa meiraSkólanámskrá 5. bekkur
Námsáætlanir 2009-2010: íslenska stærðfræði samfélagsfræði lífsleikni náttúrufræði enska Hönnun og smíði Textíll Heimilisfræði Myndlist Skólaíþróttir Tónmennt
Lesa meiraSkólanámskrá 4. bekkur
Námsáætlanir 2009-2010: íslenska enska samfélagsfræði náttúrufræði lífsleikni tónmennt stærðfræði textíll hönnun og smíði heimilisfræði myndlist skólaíþróttir
Lesa meiraSkólanámskrá 3. bekkur
Námsáætlanir 2009-2010: íslenska stærðfræði samfélagsfræði lífsleikni náttúrufræði umhverfismennt hönnun og smíði heimilisfræði myndlist textíl skólaþróttir tónmennt
Lesa meiraGestir í heimsókn vegna Comeníusarverkefnis
Tvo síðastliðna daga höfum við hér í Salaskóla verið með góða gesti í heimsókn í tengslum við Comeniusarverkefni sem við erum þátttakendur í ásamt fjórum öðrum löndum. Þetta eru átta kennarar frá Englandi, Finnlandi, Eistlandi og Kýpur.
Lesa meira100 prósent mæting hjá foreldrum lóanna
Morgunkaffi skólastjórnenda og foreldra er í gangi þessa dagana. Þá mæta foreldrar ákveðinna bekkja í skólann kl. 8:10 og byrja á því að ræða við skólastjórnendur og aðra foreldra og drekka kaffi saman. Síðan heimsækja foreldrar bekkinn og taka þátt í skólastarfinu. Í morgun var komið að foreldrum lóanna að koma í morgunkaffi og þeir gerðu sér […]
Lesa meiraVerðlaunahátíð fyrir fjölgreindaleika Salaskóla
Verðlaunahátíð fyrir Fjölgreindaleika Salaskóla fór fram í gær, 14. október.
Hafsteinn skólastjóri og Auður íþróttakennari lögðu áherslu á að í raun og veru væru allir sigurvegarar á fjölgreindaleikunum því svo einstaklega vel þóttu nemdendur standa sig, yngri sem eldri. Öll lið á fjölgreindaleikum fengu stig fyrir unnin störf og veitt voru sérstök verðlaun fyrir þrjú efstu liðin sem hlutu flest stig.
Hér eru Myndir frá verðlaunahátíð.
Lesa meira