kirkja.png

Aðventuganga

kirkja.pngÁrleg aðventuganga foreldrafélags Salaskóla verður fimmtudaginn 11 des. kl 17:30. Gangan er öllum opin og hvetjum við alla íbúa hverfisins til að ganga með.

Gengið er frá Salaskóla kl 17.30, gengið verður m.a að nýrri kirkju hverfisins þar sem Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson flytur jólahugvekju. Að göngu lokinni verðu boðið uppá heitt kakó og smákökur í Salaskóla við undirleik Skólahljómsveitar Kópavogs.

Foreldrafélag Salaskóla

Birt í flokknum Fréttir.