lusiasmall.jpg

Lúsíuhátíð í morgun

lusiasmall.jpgÞað er orðin hefð í Salaskóla að halda upp á Lúsíumessu sem tengist verndardýrðlingnum  Santa Lúsíu. Þá klæðast stúlkur í yngri bekkjum hvítum kyrtlum, hnýta silfur- og gullbönd um höfuð og hafa ljós í hönd. Lúsían sjálf, er  prýdd ljósakransi og með rauðan linda um mitti. Harpa Þöll Eiríksdóttir í kjóum var Lúsía þetta árið. Falleg og hátíðleg stund. 

Myndir.

Birt í flokknum Fréttir.