Salaskóli Íslandsmeistari í skák í stúlknaflokki 3.-5. bekkja!
Skákmótið fór fram í Rimaskóla um helgina og fóru tvö stúlknalið á mótið í þessum aldursflokki frá Salaskóla. Alls tóku 8 lið þátt í þessum flokki og tefldu þau öll innbyrðis. Svo fór að A-lið Salaskóla fékk 25 vinninga af 28 mögulegum og var einum vinningi á undan Rimaskóla. Glæsilegur árangur! B-liðið stóð sig líka […]
Lesa meiraVetrarleyfi næsta skólaár
Í gær samþykkti menntaráð Kópavogs eftirfarandi vetrarleyfisdaga á næsta skólaári: 21. og 22. október 5. og 6. mars Allir grunnskólar Kópavogs könnuðu afstöðu foreldra til þess hvort foreldrar vildu heldur tvo daga á hvorri önn eða fjóra daga einu sinni á vetri. Niðurstaðan var alls staðar svipuð, rúmlega 50% vildu tvo daga á hvorri […]
Lesa meiraFrítt forritunarnámskeið
Laugardaginn 16. febrúar kl.10:00 – 15:00 Opið öllum grunnskólanemendum í 8. – 10. bekk Fyrir þá sem vilja kynnast forritun Góður undirbúningur fyrir forritunarkeppni grunnskólanna Fríar pizzur í hádeginu Hvað mun ég læra? Grunnatriði forritunar með Python Kóðað í textaham Hverjir kenna? Nemendur á tölvubraut Tækniskólans Kennarar á tölvubraut Tækniskólans Skráning á Kóðun
Lesa meiraMorgunfundir stjórnenda með foreldrum
Stjórnendur Salaskóla boða foreldra í hverjum árgangi til morgunfunda á næstu vikum. Á fundunum verður rætt um skólastarfið almennt og foreldar koma góðum hugmyndum sínum á framfæri. Fundirnir verða sem hér segir að öllu óbreyttu: 5. febrúar – 9. bekkur 6. febrúar – 8. bekkur 7. febrúar – 10. bekkur 8. febrúar – 7. […]
Lesa meiraForeldraviðtalsdagur
Miðvikudaginn 30. janúar er foreldraviðtalsdagur. Þá mæta nemendur með foreldrum sínum í viðtöl við umsjónarkennara. Farið er yfir námið í haust, stöðuna og sett markmið fyrir vorönnina.
Lesa meiraGleðileg jól
Starfsfólk Salaskóla óskar nemendum, fjölskyldum þeirra og velunnurum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Jólaleyfi í Salaskóla er frá 20. desember. Skólahald hefst skv. stundaskrá 4. janúar 2019.
Lesa meiraNokkrar mikilvægar upplýsingar frá okkur í Salaskóla.
Á morgun, miðvikudaginn 19. desember er árlegt körfuboltamót unglingadeildar og kennara. Öll íþróttakennsla niður í 1. – 7. bekk. Jólaball unglingadeildar er um kvöldið. Það er skyldumæting á það og að því loknu eru nemendur í 8. – 10. bekk komnir í jólafrí. Þeir eiga ekki að mæta á fimmtudag. Á fimmtudag, 20. desember, […]
Lesa meiraLjósa- og friðarganga þriðjudaginn 4. desember kl. 17.00
Aðventuganga foreldrafélagsins verður með aðeins breyttu sniði í ár. Gengin stuttur hringur um hverfið með ljós í þágu friðar. Gangan endar á skólalóðinni þar sem flutt verður stutt hugleiðing. Að lokinni útiverunni yljum við okkur á heitu súkkulaði og smákökum í skólanum. Skólahljómsveit Kópavogs flytur nokkur lög í anddyri skólans áður en gengið verður af stað. Hvetjum alla til að koma […]
Lesa meiraForritunarvika – Klukkustund kóðunar
Alþjóðlega Hour of Code (Klukkustund kóðunar) forritunarvikan verður haldin dagana 3. – 9. desember um heim allan. Markmiðið með átakinu er að hver og einn nemandi forriti í a.m.k. eina klukkustund. Átakið hefur náð til yfir 140 milljón þátttakenda í yfir 180 löndum. Búið er að skrá Salaskóla til þátttöku og munu allir nemendur […]
Lesa meira16. fjölgreindaleikar Salaskóla
16. fjölgreindaleikar Salaskóla fara fram á morgun fimmtudag og föstudag 22. og 23. nóvember. Þá er nemendum skipt í ca. 15 manna lið sem keppa í margskonar greinum sem reyna á ólíkar greindir nemenda. Liðsstjórar koma úr 9. og 10. bekk og þeir sjá alveg um sinn hóp þessa daga og hafa ævinlega staðið […]
Lesa meiraLeyfi fyrir nemendur
Foreldrar sem þurfa leyfi fyrir börn sín í skemmri eða lengri tíma eru beðnir um að senda hana í tölvupósti til Ásdísar ritara, ritari@salaskoli.is
Lesa meiraAðalfundur foreldrafélagsins 4. september
Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í sal Salaskóla þriðjudaginn 4. september kl. 1730 – 1830. Foreldrar hvattir til að mæta.
Lesa meira