2. apríl – dagur einhverfunnar

2. apríl 2019 er dagur einhverfunnar. Vekjum athygli á http://blarapril.is. Minnum á mynd okkar í Salaskóla, „Allir geta eitthvað – enginn getur allt“ sem nemendur í Salaskóla gerðu vegna dags einhverfunnar fyrir nokkrum árum. Myndina má finna hér. 

Birt í flokknum Fréttir.