Skipulagsdagur mánudaginn 29. september
Vekjum athygli á því að n.k. mánudag, 29. september er skipulagsdagur í Salaskóla. Þann dag vinna kennarar og starfsmenn að því að leggja mat á það sem gert hefur verið frá skólabyrjun og skipuleggja starfið framundan. Nemendur eru í fríi en dægradvölin er opin. Þeir foreldrar sem ætla að notfæra sér dægradvölina fyrir börnin sín eru […]
Lesa meiraFjölgreindaleikar á fimmtudag og föstudag
Á fimmtudag og föstudag 25. og 26. september verða fjölgreindaleikar Salaskóla.
Lesa meiraGrænlenskir nemendur í Salaskóla
Þessa dagana taka grænlenskir nemendur þátt í skólastarfi með 6. bekkingum í Salaskóla. Um er að ræða 13 nemendur frá Grænlandi sem dvelja á Íslandi um tíma til þess að læra og æfa sund í sundlauginni í Versölum. En það mun vera samstarfsverkefni Íslands og Grænlands um sundkennslu. Grænlensku nemendurnir fara í sund a.m.k. […]
Lesa meiraFjölgreindaleikum frestað um viku
Af óviðráðanlegum orsökum er fjölgreindaleikunum frestað um eina viku. Þeir áttu að vera fimmtudaginn 18. september og föstudaginn 19. september en verða þess í stað 25. og 26. september.
Lesa meiraNámskynning í 1. bekk
Námskynning fyrir foreldra í 1. bekk verður miðvikudaginn 10. september kl. 17:30 – 18:30. Mjög brýnt að allir foreldrar mæti.
Lesa meiraSkák í Salaskóla
Nú er vetrarstarfið í skákinni að hefjast í Salakóla. Nemendur geta komið á eftirfarandi æfingar:
Byrjendur ( og þeir sem eru í dægradvöl): 1, 2 og 3. bekkur - miðvikudaga og/eða föstudaga kl 13:30 til 14:30
Kennari: Sigurlaug Regína, skráning hjá viðkomandi umsjónarkennara eða ritara í tölvupósti asdissig@kopavogur.is
Lesa meira
Námskynningar fyrir foreldra
Námskynningar verða í skólanum á næstu dögum og vonumst við eftir góðri mætingu foreldra á þær. Kynningarnar eru kl. 17:30 til 18:30 og verða sem hér segir: mið. 3. september 6. og 7. bekkur fim. 4. september 2. bekkur mán. 8. september 5. bekkur mán. 8. september 8. 9. og 10. bekkur – mætt […]
Lesa meiraÚtikennsla
Lóurnar voru úti í góða veðrinu á dögunum með kennaranum sínum. Það er gott að vera í útikennslu þegar sólin skín og hlýtt er í veðri.
Lesa meiraSkólastarf fer vel af stað
Nú er fyrsta vikan í skólanum brátt á enda. Skólastarfið hefur farið vel af stað og nemendur komu endurnærðir til leiks eftir sumarið. Yngstu nemendurnir hafa tekið góðan tíma í að aðlagast skólanum, sumir bekkir hafa farið í ferðalög til að kynnast betur en jákvæðni og metnaður einkennir nemendur Salaskóla. Inni á myndasafni skólans […]
Lesa meiraVal í 9. og 10. bekk
Nemendur í 9. og 10. bekk eiga nú að velja valgreinar sem þeir vilja taka á haustönn. Farið inn á valsíðu með því að smella hér. Nemendur þurfa að velja fyrir miðnætti fimmtudagsins 28. ágúst.
Lesa meiraDrengjum og stúlkum kennt á ólíkan hátt!
Almennur fyrirlestur fyrir foreldra og annað áhugafólk um skólamál
Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 19:30 mun Kelley King halda almennan fyrirlestur í hátíðarsal Breiðholtsskóla. Fyrirlesturinn verður á ensku.
Kelley fjallar um mun á strákum og stelpum og hvernig hægt er að koma til móts við kynjamun í uppeldi og kennslu.
Foreldrar og annað áhugafólk er hvatt til að mæta.
Lesa meiraInnkaupalistar bekkja
Innkaupalistar fyrir skólaárið 2008-2009: !. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8.-10. bekkur Tónmennt 1. – 5. bekkur – INNKAUP: 1 stk. þunn lausblaðamappa (plast)
Lesa meira