Grænlenskir nemendur í Salaskóla

Þessa dagana taka grænlenskir nemendur þátt í skólastarfi með 6. bekkingum í Salaskóla. Um er að ræða 13 nemendur frá Grænlandi sem dvelja á Íslandi um tíma til þess að læra og æfa sund í sundlauginni í Versölum. En það mun vera samstarfsverkefni Íslands og Grænlands um sundkennslu. Grænlensku nemendurnir fara í sund a.m.k. […]

Lesa meira

Fjölgreindaleikum frestað um viku

Af óviðráðanlegum orsökum er fjölgreindaleikunum frestað um eina viku. Þeir áttu að vera fimmtudaginn 18. september og föstudaginn 19. september en verða þess í stað 25. og 26. september.

Lesa meira

Námskynning í 1. bekk

Námskynning fyrir foreldra í 1. bekk verður miðvikudaginn 10. september kl. 17:30 – 18:30. Mjög brýnt að allir foreldrar mæti.

Lesa meira

Skák í Salaskóla

skak0809.jpgNú er vetrarstarfið í skákinni að hefjast í Salakóla. Nemendur geta komið á eftirfarandi æfingar:

Byrjendur ( og þeir sem eru í dægradvöl): 1, 2 og 3. bekkur - miðvikudaga og/eða föstudaga kl 13:30 til 14:30  
Kennari: Sigurlaug Regína, skráning hjá viðkomandi umsjónarkennara eða ritara í tölvupósti
asdissig@kopavogur.is

Lesa meira

Námskynningar fyrir foreldra

Námskynningar verða í skólanum á næstu dögum og vonumst við eftir góðri mætingu foreldra á þær. Kynningarnar eru kl. 17:30 til 18:30 og verða sem hér segir: mið. 3. september  6. og 7. bekkur fim.  4. september  2. bekkur mán. 8. september  5. bekkur mán. 8. september  8. 9. og 10. bekkur – mætt […]

Lesa meira

Útikennsla

Lóurnar voru úti í góða veðrinu á dögunum með kennaranum sínum. Það er gott að vera í útikennslu þegar sólin skín og hlýtt er í veðri.

Lesa meira

Skólastarf fer vel af stað

Nú er fyrsta vikan í skólanum brátt á enda. Skólastarfið hefur farið vel af stað og nemendur komu endurnærðir til leiks eftir sumarið. Yngstu nemendurnir hafa tekið góðan tíma í að aðlagast skólanum, sumir bekkir hafa farið í ferðalög til að kynnast betur en jákvæðni og metnaður einkennir nemendur Salaskóla.  Inni á myndasafni skólans […]

Lesa meira

Val í 9. og 10. bekk

Nemendur í 9. og 10. bekk eiga nú að velja valgreinar sem þeir vilja taka á haustönn. Farið inn á valsíðu með því að smella hér. Nemendur þurfa að velja fyrir miðnætti fimmtudagsins 28. ágúst.

Lesa meira

Drengjum og stúlkum kennt á ólíkan hátt!

Almennur fyrirlestur fyrir foreldra og annað áhugafólk um skólamál 

Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 19:30 mun Kelley King halda almennan fyrirlestur í hátíðarsal Breiðholtsskóla.  Fyrirlesturinn verður á ensku.

Kelley fjallar um mun á strákum og stelpum og hvernig hægt er að koma til móts við kynjamun í uppeldi og kennslu.

Foreldrar og annað áhugafólk er hvatt til að mæta.

Lesa meira

Innkaupalistar bekkja

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2008-2009: !. bekkur 2. bekkur 3. bekkur 4. bekkur 5. bekkur 6. bekkur 7. bekkur 8.-10. bekkur Tónmennt 1. – 5. bekkur – INNKAUP: 1 stk. þunn lausblaðamappa (plast)

Lesa meira

Skólasetning 22. ágúst

Salaskóli verður settur föstudaginn 22. ágúst nk. Nemendur mæta sem hér segir: 2., 3. og 4. bekkur        kl.   9:00 5., 6. og 7. bekkur        kl. 10:00 8., 9. og 10. bekkur      kl. 11:00 Nemendur sem eru að fara í 1. bekk verða sérstaklega boðaðir með foreldrum sínum dagana 22. og 25. ágúst. […]

Lesa meira

Til foreldra og nemenda

Skólasetning verður föstudaginn 22. ágúst en tímasetningar verða auglýstar nánar hér á síðunni er nær dregur.  Innkaupalistar eru í vinnslu og verða aðgengilegir á vefsíðunni föstudaginn 15. ágúst. Skólastarf fer rólega af stað  fyrstu dagana og því ætti að vera nægur tími fyrir nemendur að útvega sér stílabækur og möppur. Skólataska er þó nauðsynleg frá […]

Lesa meira