Skólaslit Salaskóla 2017
Miðvikudaginn 7. júní eru skólaslit og þeim verður skipt í tvennt. Helmingur nemenda í 1. – 9. bekk mætir kl. 9:30 og hinn kl. 10:00. Í fyrstu verður safnast saman í anddyri skólans þar sem við eigum góða stund saman og eftir það gengur hver bekkur til sinnar stofu með umsjónarkennara sínum. Foreldrar eru velkomnir […]
Lesa meiraHeilsueflandi skóli
Salaskóli hefur tekið þá ákvörðun að starfa í anda Heilsueflandi grunnskóla. En samkvæmt Aðalnámsskrá grunnskóla (2011) er Heilbrigði og velferð nú einn af sex grunnþáttum menntunar. Þátttaka í Heilsueflandi grunnskóla styður skóla í að innleiða þennan grunnþátt í öllu sínu starfi. Hér má nálgast nánari upplýsingar Og hér má nálgast facebook síðu þar sem […]
Lesa meiraKjörfundur 10. bekkjar
Það hefur verið árlegur viðburður undanfarin ár að nemendur í 10. bekk vinna að stjórnmálaverkefni í tengslum við þjóðfélagsfræði. Mynda nemendur þá stjórnmálaflokka sem bjóða sig fram til nemendaþings sem hefur það markmið að vinna að bættum hag nemenda í unglingadeild skólans. Hápunktur verkefnisins er svo framboðsfundur þar sem nemendum í 7.-9. bekk er […]
Lesa meiraNiðurstöður samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk
Niðurstöður samræmdra könnunarprófa í 9. og 10. bekk voru að berast okkur. Við erum að afhenda nemendum niðurstöðurnar, náðum ekki öllum áður en þeir fóru heim í dag. Skýringar við niðurstöðurnar er að finna á bakhlið blaðsins. Meðaltal Salaskóla bæði í 9. og 10. bekk er vel yfir landsmeðaltali.
Lesa meiraSkóli eftir páskafrí
Skóli hefst eftir páskafrí þriðjudaginn 18. apríl. Það er svo stutt í næsta frí, því sumardagurinn fyrsti er á fimmtudag og þá er frí eins og kunnugt er.
Lesa meiraSpjaldtölvuverkefni Salaskóla – Foreldrar
Síðasta myndbandið um spjaldtölvuvæðingu Salaskóla þar sem rætt var við foreldra. Myndbandið má nálgast hér
Lesa meiraBlár apríl – 4. apríl
Þriðjudaginn 4. apríl höldum við bláa daginn hátíðlegan í tilefni af alþjóðlegum degi einhverfunnar. Þá eru allir hvattir til að klæðast bláu og foreldrar um leið hvattir til að ræða við og fræða börn sín um einhverfu.Líkt og undanfarin ár er það BLÁR APRÍL – Styrktarfélag barna með einhverfu, sem stendur fyrir deginum. Markmið […]
Lesa meiraSpjaldtölvuverkefni Salaskóla – nemendur
Myndband nr. 2 um spjaldtölvuvæðingu Salaskóla. Rætt var við nokkra nemendur skólans um kosti og galla þess að nota spjaldtölvur í skólanum. Myndbandið má nálgast hér
Lesa meiraSkíðaferð 29. mars
Miðvikudaginn 29. mars var útivistar- og skíðadagur hjá 5.-7.bekk. Veðrið lék við okkur, en sólin skein hátt á lofti. Krakkarnir og kennarar skemmtu sér konunglega. Hér má sjá nokkrar myndir frá ferðinni: Fleiri myndir má nálgast hér
Lesa meiraSímakerfi Salaskóla liggur niðri
Ekki er hægt að ná sambandi við Salaskóla í gegnum síma. Kerfið liggur algjörlega niðri. Ef þið þurfið að ná sambandi sendið þá tölvupóst á netfangið ritari@salaskoli.is. Tilkynnið veikindi í gegnum mentor.
Lesa meiraSpjaldtölvuverkefni Salaskóla
Farið var af stað með spjaldtölvuverkefni Kópavogsbæjar haustið 2015. Verkefnið byrjaði með kosningaloforði Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, sem varð að veruleika: að allir nemendur í grunnskólum Kópavogs myndu fá spjaldtölvur til að nota í skólanum. Saga spjaldtölvuvæðingarinnar er samt sem áður töluvert lengri hér í Salaskóla, en áður höfðu nokkrir kennarar hér unnið með þær […]
Lesa meira