Valgreinar á vorönn

 Nú eiga nemendur í 8. – 10. bekk að velja valgreinar fyrir vorönnina. Námskeiðslýsingar eru í þessu skjali: Val á vorönn 2015. Þurfið sennilega að smella á download til að fá skjalið.

Farið svo á þennan tengil og veljið; https://www.surveymonkey.com/s/8HS3YJL

Athugið að þetta þarf að klára í síðasta lagi á hádegi fimmtudagsins 18. desember. 

Birt í flokknum Fréttir og merkt .