Val í unglingadeild – tímabil 2

Nú er fyrsta valtímabil skólaársins að renna út. Það fyrirkomulag sem við erum með núna virðist mælast vel fyrir. Nú er komið að valtímabili 2. Nemendur eiga að fara á netið og velja og þetta er eiginlega "fyrstur kemur, fyrstur fær" – kerfi, þannig að það er um að gera að drífa sig. Tvær nýjar valgreinar eru í boði, þ.e. námstækni og skapandi skrif.

Smellið á þennan línk til að komast í valblaðið: Val í unglingadeild – tímabil 2

Birt í flokknum Fréttir og merkt .