Foreldradagur 2. október

Föstudaginn 2. október er foreldradagur í Salaskóla eins og fram kemur á skóladagatali. Þá koma nemendur ásamt foreldrum sínum í skólann á fyrirfram ákveðnum tíma og ræða við umsjónarkennara um skólabyrjunina og það sem framundan er í náminu.

Birt í flokknum Fréttir.