Skráning nemanda í skólann

Ef þú ert að flytja í Salahverfi og / eða ætlar að skrá nýjan nemanda í skólann þá er mikilvægt að gera það strax. Þar sem skrifstofa skólans er lokuð til 6. ágúst er mikilvægt að fylla út eyðublað á þessum tengli http://goo.gl/forms/ywtk97HEbD

 

Birt í flokknum Fréttir.