Salaskóli í sumarleyfi

Skrifstofa Salaskóla er lokuð vegna sumarleyfa til 6. ágúst. Ef þú ætlar að skrá nýjan nemenda í skólann þá getur þú gert það á vefnum eins og kemur fram hér neðar á síðunni. Einnig er mikilvægt að fá upplýsingar um nemenda sem fara úr Salaskóla í aðra skóla. Sendið upplýsingar um það á netfang skólastjóra hafsteinn@salaskoli.is.

Birt í flokknum Fréttir og merkt .