Salaskóli lokaður á morgun, 12. mars en 9. bekkur tekur samræmd próf

Í fréttum kl. 17:00 kom fram að samningsaðilar hafi hist í dag. Slitið svo fundi og ætli að hittast aftur á morgun. Það þýðir einfaldlega að Salaskóli verður lokaður á morgun líka. Nemendur í 9. bekk mæta þó í samræmt próf.

Salaskoli will be closed tomorrow, the 12th of March

Birt í flokknum Fréttir.